Sigga Dögg kynfræðingur

Hvernig verður maður kynfræðingur? Hvað gerir kynfræðingur? Hér getur þú lesið um menntun mína, verkefni og störf.

Read More

Kynfæramyndir

Allt um kynfæraverkefnið, aðdragandi og saga þátttakanda, og auðvitað myndirnar sjálfar!

Read More

Handbókin „Kjaftað um kynlíf“

Handbók fyrir fullorðna til að tala um kynlif við börn frá fæðingu til framhaldsskóla. Bókin heldur í hönd þína og leiðir þig í gegnum hvað sé að gerast á hverjum aldri fyrir sig og hvað sé eðlilegt og hvað ekki. Hispurslaus og aðgengileg handbók sem er skyldulesning fyrir alla fullorðna sem gegna trúnaðarhlutverki gagnvart börnum og unglingum.

Read More

Kjaftað um kynlíf

Fyrirlestur fyrir leikskóla

Á morgun, þriðjudaginn 16.september verð ég með fyrirlestur fyrir leikskólakennar og -leiðbeinendur um barnið sem kynveru með áherslu á aldurinn frá fæðingu að 6 ára aldri. Við munum fara yfir líkamann og réttnefni kynfæra, staðalmyndir kynjanna, hvað sé eðlilegt í „læknisleik“ og hvað ekki og sjálfsfróun, svo fátt eitt sé nefnt. Að mér vitandi er […]

Read More

typpi

Kynfæri Íslendinga

Jæja, hér eru myndirnar komnar. Viltu lofa mér að fara varlega með myndirnar því mér þykir svo vænt um einstaklingana sem tóku þátt í þessu verkefni og mér þykir svo vænt um alla sem skoða myndirnar og sjá fjölbreytnina í kynfærunum. Hver og einn þátttakandi á sér sögu og verður hún sögð síðar. Næsti tökudagur […]

Read More

Kynfæraljósmyndun

Ég auglýsi eftir einstaklingum eldri en 18 ára til að taka þátt í ljósmyndun af kynfærum. Myndirnar verða teknar 15,júlí næstkomandi. Verkefnið er  hluti af kynfræðslunni minni. Ég hef mætt ótalmörgum mýtum og fordómum gagnvart kynfærum, sérstaklega píkunni, og mér þykir því mikilvægt og tímabært að fjalla opinskátt og hreinskilnislega um kynfærin. Ég hef hingað […]

Read More

kjaftad_um_kynlif_FB_1

Bók um kynlíf

Nú er bókin mín „Kjaftað um kynlíf við börn og unglinga. Fullorðnir ræða og fræða“ farin í prentun! (Getur hlustað hér á viðtal við mig um bókina) Ég get ekki beðið eftir að fá hana glóðvolga í hendurnar og svo að sjá henni stillt upp í bókahillum og á náttborðum á heimilum um borg og […]

Read More

Aldis Pals. Ljosmyndari

Hér skrifa ég!

Ég er byrjuð að skrifa  pistla inná Vísi.is undir Lífið – Heilsa og þar hef ég skrifað um: Kynfærakrullur Sexí smáskilaboð Víbratorinn sem læknismeðferð Píkuna Ólík kynlöngun Sexsomnia Snípurinn Ótakmarkað af fullnægingum Og svo birtast nýjir pistlar í hverri einustu viku! Og þú getur fylgst með á facebook. Og svo má hlusta á smá eyrnakonfekt […]

Read More

Photo on 1.5.2014 at 10.12

15 bestu klámmyndirnar

Ég hef svo gaman af svona allskonar listum! Maður kemst varla í gegnum heilan dag á netinu án þess að lesa um 5 bestu grænmetistegundirnar og 17 hluti sem þú ættir að vita um kynlíf en veist ekki. Ahhhh svo skemmtilegt. Eins og þessi titill t.d., hann greip þig, ekki satt? Ég er ótrúlega oft […]

Read More

Screen Shot 2014-04-15 at 22.01.58

Fjölmiðlar hist og her

Hér eru tveir pistlar sem birtust nýlega í Fréttablaðinu Annar eru um fyrirmyndir Og hinn um píkuna Blaðið nálgast þú svo hér. Svo var ég í viðtali hjá Pétri Jóhanni á Bravó Tv og í útvarpspjalli á Bylgjunni og FM 95,7 Heyriði, svo verður Endurmenntun með annað námskeið hjá mér núna 28.apríl næstkomandi en skráningu lýkur […]

Read More

Jarðarstund 2014 – Slökktu ljósin!

Núna á morgun slökkvum við ljósin í klukkustund og KELUM Fréttatilkynning frá Durex Stefnir í fjörugt kynlíf á Íslandi á laugardagskvöld   Reikna má með fjörlegu kynlífi landans nk. laugardag, 29. mars, þegar hvatt er til þess að fólk taki þátt í svokallaðri Jarðarstund (Earth Hour) frá kl. 20.30-21.30 og slökkvi öll ljós. Í könnun, […]

Read More