Sigga Dögg kynfræðingur

Hvernig verður maður kynfræðingur? Hvað gerir kynfræðingur? Hér getur þú lesið um menntun mína, verkefni og störf.

Read More

Kynfæramyndir

Allt um kynfæraverkefnið, aðdragandi og saga þátttakanda, og auðvitað myndirnar sjálfar!

Read More

Handbókin „Kjaftað um kynlíf“

Handbók fyrir fullorðna til að tala um kynlif við börn frá fæðingu til framhaldsskóla. Bókin heldur í hönd þína og leiðir þig í gegnum hvað sé að gerast á hverjum aldri fyrir sig og hvað sé eðlilegt og hvað ekki. Hispurslaus og aðgengileg handbók sem er skyldulesning fyrir alla fullorðna sem gegna trúnaðarhlutverki gagnvart börnum og unglingum.

Read More

Kjaftað um kynlíf!

Umsagnir um Kjaftað um kynlíf

Þú getur nálgast bókina í verslunum Eymundsson, Nettó, Hagkaup og hjá Iðnú                                                               Bókin er kjörin í jólapakkann frá unglingnum til foreldranna, og öfugt!  

Read More

sda_logo_top_red&black

Sex Dagar – Kynís

Á morgun, föstudaginn 14.nóvember, hefjast SEX DAGAR KYNÍS – kynfræðifélags Íslands. Þar sex viðburðir, einn á dag í sex daga, allir kynfræðitengdir. Dagskrá Sex Daga – hér á facebook Föstudagurinn 14. Nóvember Hvað: Opnunarkvöld SexDaga Hvar: Palóma, Naustin 1-3 101 Reykjavík. Hvenær: Hús opnar kl 20.00, sýning hefst stundvíslega kl 21:00 Nánar: Opnunarkvöld SexDaga þar […]

Read More

Umsagnir um kynfræðsluna

Ég fékk svo fallega umsögn frá nemendum úr einum framhaldsskóla á höfuðborgarsvæðinu í kjölfar fræðslu sem ég var með um daginn, ég má til með að deila því með ykkur. ·         Kynningin frá Siggu Dögg var bara frábær ·         Kynningin frá Siggu Dögg var frábær hún var bæði fræðandi og fyndin og hélt athyglinni allan […]

Read More

dagbok

Dagbók kynfræðings

Ég sakna þess að blogga. Vissulega skrifa ég mikið um kynlíf og allskonar pistla en ég sakna þess að skrifa í fyrstu persónu og meira bara svona um hitt og þetta sem verður á vegi mínum í vinnunni, eða eins og í þessu tilfelli, heima. Ég er búin að vera heima í rúma viku með […]

Read More

Kynlífsráð til unglinga

Ég skrifaði eftirfarandi grein birtist sem birtist á Vísi: Eftirfarandi spurningum var varpað fram á fésbók og svörin létu ekki á sér standa. A. Hvað vildir þú hafa viljað vita um kynlíf sem unglingur? og B. Hvaða ráð myndir þú gefa unglingum um kynlíf? Svörin voru mörg og mismunandi en hér er nokkur dæmi: Ég […]

Read More

Auglýsing Kjaftað um kynlíf

Líf og starf kynfræðings

Á haustin er yfirleitt mikið að gera í mínu starfi. Ég sveiflast á milli grunn- og framhaldsskóla með fyrirlestra og er þá gjarnan með börn allt frá 7.bekk. Svo yfirleitt bæti ég við nýjum fyrirlestrum á hverju hausti og í ár eru það fyrirlestrar um börn á aldrinum 0 til 6 ára og hafa þeir […]

Read More

Kjaftað um kynlíf

Fyrirlestur fyrir leikskóla

Á morgun, þriðjudaginn 16.september verð ég með fyrirlestur fyrir leikskólakennar og -leiðbeinendur um barnið sem kynveru með áherslu á aldurinn frá fæðingu að 6 ára aldri. Við munum fara yfir líkamann og réttnefni kynfæra, staðalmyndir kynjanna, hvað sé eðlilegt í „læknisleik“ og hvað ekki og sjálfsfróun, svo fátt eitt sé nefnt. Að mér vitandi er […]

Read More