Category Archives: Women

Screen Shot 2014-02-22 at 10.38.53

Fréttablaðið og pælingar um klám

Pistill sem birtist laugardaginn 21.febrúar ásamt viðtalið um klám á bls.22 í Fréttablaðinu     Svo var ég að búa til nýjan fyrirlestur um jafnrétti & klám og hef nú flutt hann í Menntaskólanum við Hamrahlíð, Menntaskólanum við Sund og Fjölbrautarskóla Suðurnesja og lagðist bara vel í mannskapinn. Í umræðunni um klám er nefnilega mikilvægt […]

Read More

Mýtan um hreinar meyjar

The Purity Myth er bók sem er skrifuð af feminístanum Jessicu Valenti og fjallar um mýtuna að konur séu skilgreindar útfrá kynhegðun sinni (þá hvort þær stundi kynlíf). Þetta hljómar kannski kynlega en þetta er mjög stór hreyfing í Bandaríkjunum og það sést best á endalausri umræðu um dygðina að vera „hrein“. Konur mega ekki […]

Read More

Talnabrunnur, október 2010

Fóstureyðingar

Guttmacher stofnunin tók saman áhugavert myndband um tölfræðina á bakvið fóstureyðingar í Bandaríkjunum en sífellt fleiri fylki eru að setja strangari kröfur um rétt kvenna til fóstureyðingar. Það væri áhugavert að sjá svipaða myndræna framsetningu á íslenskri tölfræði en samkvæmt tölum frá 2009 þá hefur orðið mikil fækkun fóstureyðinga hjá stúlkum 19 ára og yngri […]

Read More

Skemmtilegt blogg

Mér var bent á eftirfarandi blogg og langaði að deilda því með þér kæri lesandi. Why Women Hate Men er skrifað á ensku og er með það markmið að gera grín að einkamálaauglýsingum og svara þeim. Mér finnst sá sem skrifar síðuna svara ótrúlega skemmtileg og hann  kemur með mjög fyndnar samlíkingar og dæmi eins […]

Read More

http://jdlong.files.wordpress.com/2009/08/warning_3km_exhibitionist.jpg

Strípihneigð

Ég ætlaði að skrifa um unglinga og klám en ég „lenti“ í áhugaverðu atviki í vikunni og því ætla ég að skrifa um það en kem inn á unglingana og klámið í lokin. Í vikunni var ég að ganga um miðbæinn með fjögurra ára gömlu barni. Við skeggræddum byggingarstíl miðbæjarins og grandskoðuðum hvert hús á […]

Read More

gay marriage

Hjónaband – fyrir alla?

Nei ég held ekki. Sumum langar ekki til þess, öðrum finnst það asnalegt og enn aðrið mega það ekki. Já ég sagði það, þeir MEGA það EKKI. Merkileg þessi Þjóðkirkja og „bann“ þeirra eða neitun við að gifta samkynhneigða einstaklinga. Enn og aftur er gjá á milli fólksins og kirkjunnar. Nú er ég ekki Biblíufróð […]

Read More