Category Archives: Men

idiots-guide

Hvað er frábært kynlíf?

Ég hef verið að spá í kynfræðslu enda mikilvægt málefni og eitthvað sem ég vil gjarnan taka að mér í náinni framtíð. Kynfræðsla er meira en bara umræða um kynfæri sem æxlunarfæri við unga unglinga. Þá hitti ég einn sálfræðing um daginn sem talar um kynfræðslu og kynLÍFSfræðslu. Ef við notum bara orðið kynfræðsla þá […]

Read More

mörg typpi

Kynfærafræðsla

Mér finnst að gaman að prufa eitthvað nýtt. Í gær var ég með smá námskeið á Þemadögum í Fjölbrautarskóla Suðurnesja ásamt henni Írisi, listmeðferðarfræðingi. Í framhaldi af kynningu minni á Læknadögum í janúar þar sem umræðuefnið var lýtaaðgerðir á sköpum kvenna, þá hefur píkan verið mér ofarlega í huga. Þegar ég svo fékk fyrirspurn frá […]

Read More

sleeep

Sexsomnia

Eitt það magnaðasta við nám mitt í kynfræði er hversu margt er til sem tengist kynlífi, á einn eða annan hátt, sem ég hafði aldrei heyrt talað um. Nú var það vissulega takmarkað hvað fjallað var um í skólanum en kennararnir hvöttu okkur til að vera dugleg að kynna okkur málið sjálf og þannig víkkuðu […]

Read More

lg-final-group-shot-retouch

Líkamshár eru náttúrulega ógeðsleg (?)

Ég ætlaði að fjalla eingöngu um fjarlægingu skapahára en ég fann engar rannsóknir um það! Ég leitaði vítt og breytt og í helstu tímaritunum og helstu gagnagrunnunum en allt kom fyrir ekki. Þannig að, ég ákvað að fjalla um hárvöxt almennt. Alls ekki síður áhugavert en vonandi næ ég að grafa eitthvað upp um skapahár sérstaklega […]

Read More

Klámmyndaleikarinn; besta starf í heimi?

Ég hef stundum heyrt stráka segja að það að vera karlkyns klámmyndaleikari sé eflaust eitt það besta starf sem til sé. Ég fór að pæla í þessu og á margan hátt má ímynda sér að þetta sé „draumastarf“ margra karlmanna. Kynlíf allan liðlangan daginn með staðalímyndum fegurðar, sem þú svo færð borgað fyrir ! Ég […]

Read More

30day-bulletin

Kynlíf á dag kemur sambandinu í lag?

Um daginn var ég að horfa á Aðþrengdar Eiginkonur (Desperate Housewifes) og þar ákveður eitt parið að hressa upp á sambandið sitt með því að stunda kynlíf einu sinni á dag í þrjátíu daga. Eiginmaðurinn var sannfærður um að þetta myndi endurvekja neistann í þeirra sambandi og eiginkonan sló til með þó nokkrum trega. Fyrst […]

Read More

TED

Er ástin fíkn?

Mér finnst gaman að pæla í ástinni. Ást er eitthvað sem flestir hafa skoðun á, hvort sem þeir telji sig hafa upplifað hana eða ekki. Skilgreiningin á ást getur verið mismunandi eftir því hvern þú spyrð og tilfinningarnar hennar tengdri líka. Sumri segja hana stórkostlega og aðrir eru ekki svo vissir, telja hana vera of […]

Read More

infertility

Ófrjósemi

Ég hef verið að lesa mér til um ófrjósemi og er mikið að spá í að gera rannsókn á því á Íslandi fyrir meistarverkefnið mitt. Nú hef ég ekki rekist á neinar íslenskar rannsóknir svo mínar upplýsingar eru byggðar á bandarískum, evrópskum og áströlskum rannsóknum. Ég hef gert tvö stór verkefni um ófrjósemi í skólanum […]

Read More