Category Archives: Personal

My first born, Iris

My uterus wants a baby!

Besides writing about sex, I like writing about being a parent. Here is my most recent contemplation of the troubles involved in wanting another child: I felt so greedy wanting the third child, like as if my hands weren´t covered in enough snot from my two little jewels. I have read the lists on how […]

Read More

Photo on 1.5.2014 at 10.12

15 bestu klámmyndirnar

Ég hef svo gaman af svona allskonar listum! Maður kemst varla í gegnum heilan dag á netinu án þess að lesa um 5 bestu grænmetistegundirnar og 17 hluti sem þú ættir að vita um kynlíf en veist ekki. Ahhhh svo skemmtilegt. Eins og þessi titill t.d., hann greip þig, ekki satt? 🙂 Ég er ótrúlega […]

Read More

Screen Shot 2012-06-26 at 8.54.08 AM

Drusla?

Druslupistilinn minn – birtist seint en birtist þó! En ertu ekki sammála, við þurfum að hætta þessu kynlífsdruslutalmáli? T.d. fjallar bókin Ethical Slut aðeins um orðið drusla og gaman að segja frá því að hún er nú fáanlega t.d. í Eymundsson veit ég. Blað dagsins má svo nálgast hér. Og ég vil minna á lesendur […]

Read More

flying_pig_cute_cartoon_wall_art_for_kids_poster-r5190d1054e1047ed81054b5e030a5ec4_wv8_400

Þakkir

Um daginn hringdi síminn minn og í tólinu talaði kona, eða öllu heldur skammaði, mig fyrir að breiða út óþverra og klámsboðskap. Hún átti þá við skrif mín í Fréttablaðinu. Ég sagðist virða hennar skoðun og að mér þætti leitt að ég skyldi með skrifum mínum hafa sært blygðunarkennd hennar en að ég stæði með […]

Read More

gay marriage

Hjónaband – fyrir alla?

Nei ég held ekki. Sumum langar ekki til þess, öðrum finnst það asnalegt og enn aðrið mega það ekki. Já ég sagði það, þeir MEGA það EKKI. Merkileg þessi Þjóðkirkja og „bann“ þeirra eða neitun við að gifta samkynhneigða einstaklinga. Enn og aftur er gjá á milli fólksins og kirkjunnar. Nú er ég ekki Biblíufróð […]

Read More

TED

Er ástin fíkn?

Mér finnst gaman að pæla í ástinni. Ást er eitthvað sem flestir hafa skoðun á, hvort sem þeir telji sig hafa upplifað hana eða ekki. Skilgreiningin á ást getur verið mismunandi eftir því hvern þú spyrð og tilfinningarnar hennar tengdri líka. Sumri segja hana stórkostlega og aðrir eru ekki svo vissir, telja hana vera of […]

Read More

41MARRVNZ6L._SL500_AA280_

Kynlífsráðgjöf og gallaður víbri

Kominn föstudagur. Mér finnst vikan oft vera rétt byrjuð þegar það er aftur komin helgi, ekki slæm upplifun það, sérstaklega í ljósi þess að ég vinn í búðinni um helgar. Annars var vikan ansi áhugaverð. Á miðvikudaginn var staffafundur í búðinni. Við fórum yfir brennandi mál svo sem hvernig við tökum á móti gölluðum víbratorum […]

Read More