Category Archives: Vulva

Píkurnar

Kynfæramyndir

Árið 2010 fór ég af stað með kynfræðsluna. Minn fyrsti fyrirlestur var á Læknadögum þar sem ég var með erindi um skapabarmalýtaaðgerðir eða það sem ég kallaði píkuplastík. Við undirbúning þess fyrirlestrar þótti mér mjög mikilvægt að sýna ljósmyndir af píkunni svo viðstaddir gætu séð fjölbreytileikann. Það er ekkert eitt mót því hún er bara […]

Read More

Kynfæraljósmyndun

Ég auglýsi eftir einstaklingum eldri en 18 ára til að taka þátt í ljósmyndun af kynfærum. Myndirnar verða teknar 15,júlí næstkomandi. Verkefnið er  hluti af kynfræðslunni minni. Ég hef mætt ótalmörgum mýtum og fordómum gagnvart kynfærum, sérstaklega píkunni, og mér þykir því mikilvægt og tímabært að fjalla opinskátt og hreinskilnislega um kynfærin. Ég hef hingað […]

Read More

Screen Shot 2014-02-22 at 10.38.53

Fréttablaðið og pælingar um klám

Pistill sem birtist laugardaginn 21.febrúar ásamt viðtalið um klám á bls.22 í Fréttablaðinu     Svo var ég að búa til nýjan fyrirlestur um jafnrétti & klám og hef nú flutt hann í Menntaskólanum við Hamrahlíð, Menntaskólanum við Sund og Fjölbrautarskóla Suðurnesja og lagðist bara vel í mannskapinn. Í umræðunni um klám er nefnilega mikilvægt […]

Read More

rjómi

Píkuheilsa

Nýverið var ég spurð af unglingspilti hvort það væri í lagi að setja rjóma í píku kærustunnar. Ég svaraði hikandi að það ætti að vera í lagi svo lengi sem stelpunni væri sama en sumar erum við viðkvæmar fyrir sykri og getum fengið sveppasýkingu svo það er eiginlega bara vissara að vera ekki að setja […]

Read More

beppy-t-artappi-wet-1-21834big

Blæðingar…og græjurnar!

Stelpur forvitnast oft um hin ýmsu mál tengdu blæðingum á fyrirlestrum og því tók ég saman nokkrar vörur sem mér þykja sniðugar. Þetta er kannski sérstaklega mikilvægt þegar ég frétti af því að ein dama sem var með kynfræðslu neitaði að fræða stelpurnar um nokkuð annað en dömubindi og sagði þeim að þær ættu ekki […]

Read More

Mýtan um hreinar meyjar

The Purity Myth er bók sem er skrifuð af feminístanum Jessicu Valenti og fjallar um mýtuna að konur séu skilgreindar útfrá kynhegðun sinni (þá hvort þær stundi kynlíf). Þetta hljómar kannski kynlega en þetta er mjög stór hreyfing í Bandaríkjunum og það sést best á endalausri umræðu um dygðina að vera „hrein“. Konur mega ekki […]

Read More