Category Archives: smokkur

00006336_LoveWars

Kynfræðsla í grunnskólum

Vorönn hófst með hrynu af fyrirlestrum fyrir 8.bekkinga og foreldra þeirra fyrir norðan á Akureyri. Ég flyt árlega kynfræðslu á vorönn fyrir 8.bekkingina og foreldra þeirra og hefur það mælst vel fyrir, bæði hjá unglingunum og svo foreldrum þeirra. Þegar ég mætti í einn skólann þá stöðvaði einn nemandi mig og bað mig um að […]

Read More

Screen Shot 2013-12-03 at 23.32.38

Vantar þig hugmyndi að jólagjöf?

Hvernig væri að gefa kassa af smokkum til þurfandi? Kassi af smokkum Á verkefnasvæðum Hjálparstarfs kirkjunnar í Afríku, er enginn ósnortinn af alnæmi. Allir eiga nána ættingja eða vini sem eru smitaðir, ef þeir eru það ekki sjálfir. Svo margir eru fallnir að öryggis- og samhjálparnet samfélagsins hefur trosnað. Fræðsla um smitleiðir og varnir er […]

Read More

Talnabrunnur, október 2010

Fóstureyðingar

Guttmacher stofnunin tók saman áhugavert myndband um tölfræðina á bakvið fóstureyðingar í Bandaríkjunum en sífellt fleiri fylki eru að setja strangari kröfur um rétt kvenna til fóstureyðingar. Það væri áhugavert að sjá svipaða myndræna framsetningu á íslenskri tölfræði en samkvæmt tölum frá 2009 þá hefur orðið mikil fækkun fóstureyðinga hjá stúlkum 19 ára og yngri […]

Read More

sklar_kort_2010_11

Fyrirlestur fyrir læknanema

Ég er í óðaönn að klára fyrirlestur fyrir Ástráð, félag læknanema sem sjá um kynfræðslu fyrir framhaldsskóla nemendur landsins. Þessi mynd sýnir hversu einkar duglegur hópurinn var að fræða nemendur landsins. Mynd fengin af heimasíðu Ástráðs. Þema fyrirlestrar míns í ár er; Sjálfsfróun & forleikur. Efni sem fer einkar vel saman að mínu mati. Það […]

Read More

17063

Stelpusmokkurinn

Þema febrúarmánaðar eru getnaðarvarnir! Hvað er því betra en á byrja á einhverju framandi? Ég hef oft verið spurð útí stelpusmokkinn en svo best sem ég veit þá er hann ekki fáanlegur á Íslandi (endilega leiðréttið ef ég fer með rangt mál). Því er hann lítið sýnilegur og kannski enn minna fjallað um hann. Hér […]

Read More