Category Archives: iceland

baby

Staðgöngumæðrun

Ég fór á umræðufund í dag um staðgöngumæðrun þar sem frumflytjandi þingsályktunartillögu um staðgöngumæðrun, Ragnheiður E. Árnadóttir alþingismaður flutti erindi. Mér finnst umræðan í fjölmiðlum hafa verið á misháu plani og það vanti smá faglega og tilfinningaminni umfjöllun um þetta tilfinningamiklamál. Þingsályktunartillöguna má nálgast hér og skýrslu vinnuhópsins um staðgöngumæðrun má nálgast á pdf skjali […]

Read More

orgasm poll_af síðunni

Þér finnst…

Ég hef ofsalega gaman af því að setja inn smá spurningakönnun hér til hliðar og hef skipt út könnun svo til reglulega. Ég tók saman fyrri spurningakannanir og í ljós kom að lesendur þessarar síðu eru eftirfarandi/ hafa eftirfarandi skoðanir: Að sjálfsögðu er þetta ekki aðferðafræðileg góð könnun þar sem sami einstaklingurinn svaraði  ekki öllum […]

Read More

SATC&FS

Stelpukvöld FS

Í gær var ég með minn „fyrsta“ kynfræði tengdan fyrirlestur! Fyrirlesturinn var haldinn fyrir fullu húsi stúlkna í Fjölbrautarskóla Suðurnesja. Þemað var: kynfræðsla & Sex and the City Þannig horfðum við á einn þátt með þeim stöllum og svo fór ég aðeins dýpra í eitt málefni sem kom fram í þættinum. Mér finnst nefnilega sniðugt […]

Read More

14530259

Menn sem meiða konur

Í ljósi bókarinnar sem ég hef verið að lesa og dómsins sem féll um daginn í máli ofbeldismannsins Bjarka þá langar mig að tala aðeins um karlmenn sem meiða konur. Bókin sem ég er að lesa heitir Predators; pedophiles, rapists & other sex offenders og er eftir Dr. Anna C. Salter. Á mánudaginn síðastliðinn minntist […]

Read More

gaypride 2008

Girls who like boys to be girls…

Be who you are and say what you feel, because those who mind, don’t matter, and those who matter, don’t mind. Dr. Seuss Hinsegin Dagar á Íslandi…. Ég verð að segja að Gay Pride skrúðgangan er í algeru uppáhaldi hjá mér og því ómissandi hluti af viðburðum ársins. Við vorum að tala um GayPride í […]

Read More

Dómur kynferðisafbrotamanns (á ensku)

Iceland: A judge just sentenced a man to eight years in prison for sexually and physically abusing his female partner for a period of over two years. Not only did the man abuse his partner but he also got other men to have sex with her, men that were strangers. He also taped and photographed […]

Read More