Category Archives: Fyrirlestur

00006336_LoveWars

Kynfræðsla í grunnskólum

Vorönn hófst með hrynu af fyrirlestrum fyrir 8.bekkinga og foreldra þeirra fyrir norðan á Akureyri. Ég flyt árlega kynfræðslu á vorönn fyrir 8.bekkingina og foreldra þeirra og hefur það mælst vel fyrir, bæði hjá unglingunum og svo foreldrum þeirra. Þegar ég mætti í einn skólann þá stöðvaði einn nemandi mig og bað mig um að […]

Read More

kjaftadumkynlif

Samþykki

Ég verð að reyna koma þessu frá mér. Kannski tala ég í hringi, kannski þvers og kruss en ég verð að fá að reyna, reyna að láta þetta allt meika eitthvert sense. Svo kæri lesandi, vertu þolinmóður. Gerum þetta saman. Sigga Dögg heiti ég og er kynfræðingur. Ég hef sinnt kynfræðslu í fimm ár og […]

Read More

Umsagnir um kynfræðsluna

Ég fékk svo fallega umsögn frá nemendum úr einum framhaldsskóla á höfuðborgarsvæðinu í kjölfar fræðslu sem ég var með um daginn, ég má til með að deila því með ykkur. ·         Kynningin frá Siggu Dögg var bara frábær ·         Kynningin frá Siggu Dögg var frábær hún var bæði fræðandi og fyndin og hélt athyglinni allan […]

Read More

Handbokin Kjaftað um kynlíf

Kjaftað um kynlíf, handbók fyrir fullorðna

Loksins er fáanleg á íslensku bók um hvernig megi fræða börn og unglinga um kynlíf. Bókin er kaflaskipt eftir aldri; 0-6 ára; 6-12 ára; 12-15 ára; 15-18 ára og fer hver kafli í hvaða málefni er mikilvægt að ræða fyrir hvert aldurstig. Virk kynfræðsla og umræða heima fyrir um kynferðisleg málefni getur seinkað kynferðislegri hegðun […]

Read More

klam, q&a

Fréttablaðið & klám, hluti 2

já klámið er mér hugleikið, þessa daga sem aðra.     pistill þessarar viku í Fréttó er líka um klám og svo er það komið í bili. Held ég. Lofa samt engu. Það er bara svo mikið hægt að fjalla um það! Annars er búið að vera brjálað að gera í fyrirlestrum víðsvegar um borgina […]

Read More

Screen Shot 2014-01-30 at 09.34.32

Nýjasta nýtt!

Pistill seinustu viku í Fréttablaðinu Hey vissuru að ég er líka með Pinterest þar sem ég set inn allskyns áhugavert 🙂 Og auðvitað fésbók. Og jú LinkedIn (ég er eiginlega orðin allstaðar.) Svo styttist í fyrirlesturinn í Endurmenntun – varstu búin/nn að skrá þig? Annars er það í fréttum af mér að ég þeysist um […]

Read More

Screen Shot 2014-01-11 at 21.23.42

Komdu á fyrirlestur!

19.febrúar næstkomandi verð ég með eftirfarandi fyrirlestur hjá Endurmenntun Kjöftum um kynlíf við börn og unglinga Á námskeiðinu er fjallað um: • Kynferðisþroska barna frá 0-18 ára; hvað er eðlilegt og hvað ekki. • Hvernig má hefja samræður um kynlíf. • Kynfærin; hárvöxtur, útlit, notkun og mýtur. • Klám; kynhegðun, mýtur og hvernig megi aðskilja […]

Read More