Category Archives: Getnaðarvarnir

00006336_LoveWars

Kynfræðsla í grunnskólum

Vorönn hófst með hrynu af fyrirlestrum fyrir 8.bekkinga og foreldra þeirra fyrir norðan á Akureyri. Ég flyt árlega kynfræðslu á vorönn fyrir 8.bekkingina og foreldra þeirra og hefur það mælst vel fyrir, bæði hjá unglingunum og svo foreldrum þeirra. Þegar ég mætti í einn skólann þá stöðvaði einn nemandi mig og bað mig um að […]

Read More

Talnabrunnur, október 2010

Fóstureyðingar

Guttmacher stofnunin tók saman áhugavert myndband um tölfræðina á bakvið fóstureyðingar í Bandaríkjunum en sífellt fleiri fylki eru að setja strangari kröfur um rétt kvenna til fóstureyðingar. Það væri áhugavert að sjá svipaða myndræna framsetningu á íslenskri tölfræði en samkvæmt tölum frá 2009 þá hefur orðið mikil fækkun fóstureyðinga hjá stúlkum 19 ára og yngri […]

Read More