Category Archives: Pæling

kjaftadumkynlif

Samþykki

Ég verð að reyna koma þessu frá mér. Kannski tala ég í hringi, kannski þvers og kruss en ég verð að fá að reyna, reyna að láta þetta allt meika eitthvert sense. Svo kæri lesandi, vertu þolinmóður. Gerum þetta saman. Sigga Dögg heiti ég og er kynfræðingur. Ég hef sinnt kynfræðslu í fimm ár og […]

Read More

Fræðsla skólaárið 2014-2015

Þetta er svo sannarlega búið að vera viðburðaríkt ár í kynfræðslunni. Ég hef ferðast vítt og breitt um landið og er sumarið því kærkomið til að endurhlaða batteríin fyrir næsta skólaár. Ég ákvað að taka saman skólana sem ég heimsótti á árinu. Ég flutti fyrirlestur (stundum nokkra) fyrir þessa framhaldsskóla: – Fjölbrautarskóli Suðurnesja – Verzlunarskóla […]

Read More

Umsagnir um kynfræðsluna

Ég fékk svo fallega umsögn frá nemendum úr einum framhaldsskóla á höfuðborgarsvæðinu í kjölfar fræðslu sem ég var með um daginn, ég má til með að deila því með ykkur. ·         Kynningin frá Siggu Dögg var bara frábær ·         Kynningin frá Siggu Dögg var frábær hún var bæði fræðandi og fyndin og hélt athyglinni allan […]

Read More

Kjaftað um kynlíf

Fyrirlestur fyrir leikskóla

Á morgun, þriðjudaginn 16.september verð ég með fyrirlestur fyrir leikskólakennar og -leiðbeinendur um barnið sem kynveru með áherslu á aldurinn frá fæðingu að 6 ára aldri. Við munum fara yfir líkamann og réttnefni kynfæra, staðalmyndir kynjanna, hvað sé eðlilegt í „læknisleik“ og hvað ekki og sjálfsfróun, svo fátt eitt sé nefnt. Að mér vitandi er […]

Read More

typpi

Kynfæri Íslendinga

Jæja, hér eru myndirnar komnar. Viltu lofa mér að fara varlega með myndirnar því mér þykir svo vænt um einstaklingana sem tóku þátt í þessu verkefni og mér þykir svo vænt um alla sem skoða myndirnar og sjá fjölbreytnina í kynfærunum. Hver og einn þátttakandi á sér sögu og verður hún sögð síðar. Næsti tökudagur […]

Read More

Photo on 1.5.2014 at 10.12

15 bestu klámmyndirnar

Ég hef svo gaman af svona allskonar listum! Maður kemst varla í gegnum heilan dag á netinu án þess að lesa um 5 bestu grænmetistegundirnar og 17 hluti sem þú ættir að vita um kynlíf en veist ekki. Ahhhh svo skemmtilegt. Eins og þessi titill t.d., hann greip þig, ekki satt? 🙂 Ég er ótrúlega […]

Read More

Screen Shot 2014-02-22 at 10.38.53

Fréttablaðið og pælingar um klám

Pistill sem birtist laugardaginn 21.febrúar ásamt viðtalið um klám á bls.22 í Fréttablaðinu     Svo var ég að búa til nýjan fyrirlestur um jafnrétti & klám og hef nú flutt hann í Menntaskólanum við Hamrahlíð, Menntaskólanum við Sund og Fjölbrautarskóla Suðurnesja og lagðist bara vel í mannskapinn. Í umræðunni um klám er nefnilega mikilvægt […]

Read More