Category Archives: Sigga Dögg

My first born, Iris

My uterus wants a baby!

Besides writing about sex, I like writing about being a parent. Here is my most recent contemplation of the troubles involved in wanting another child: I felt so greedy wanting the third child, like as if my hands weren´t covered in enough snot from my two little jewels. I have read the lists on how […]

Read More

00006336_LoveWars

Kynfræðsla í grunnskólum

Vorönn hófst með hrynu af fyrirlestrum fyrir 8.bekkinga og foreldra þeirra fyrir norðan á Akureyri. Ég flyt árlega kynfræðslu á vorönn fyrir 8.bekkingina og foreldra þeirra og hefur það mælst vel fyrir, bæði hjá unglingunum og svo foreldrum þeirra. Þegar ég mætti í einn skólann þá stöðvaði einn nemandi mig og bað mig um að […]

Read More

sda_kjaftadumkynlif

Kjaftað um kynlíf útvarpsþættirnir Í BEINNI!

Loksins loksins eru allir Kjaftað um kynlíf útvarpsþættirnir komnir í loftið á ný! Það er að segja, á þessari vefsíðu. Nú er því hægt að deila áfram og senda á milli, og skilja eftir athugasemdir við þættina. Þættirnir hófu göngu sína árið 2012 á útvarpsstöðinni K100.5 og voru í þrjár annir. Það var fjallað um […]

Read More

kjaftadumkynlif

Samþykki

Ég verð að reyna koma þessu frá mér. Kannski tala ég í hringi, kannski þvers og kruss en ég verð að fá að reyna, reyna að láta þetta allt meika eitthvert sense. Svo kæri lesandi, vertu þolinmóður. Gerum þetta saman. Sigga Dögg heiti ég og er kynfræðingur. Ég hef sinnt kynfræðslu í fimm ár og […]

Read More

sda_logo_top_red&black

Sex Dagar – Kynís

Á morgun, föstudaginn 14.nóvember, hefjast SEX DAGAR KYNÍS – kynfræðifélags Íslands. Þar sex viðburðir, einn á dag í sex daga, allir kynfræðitengdir. Dagskrá Sex Daga – hér á facebook Föstudagurinn 14. Nóvember Hvað: Opnunarkvöld SexDaga Hvar: Palóma, Naustin 1-3 101 Reykjavík. Hvenær: Hús opnar kl 20.00, sýning hefst stundvíslega kl 21:00 Nánar: Opnunarkvöld SexDaga þar […]

Read More

dagbok

Dagbók kynfræðings

Ég sakna þess að blogga. Vissulega skrifa ég mikið um kynlíf og allskonar pistla en ég sakna þess að skrifa í fyrstu persónu og meira bara svona um hitt og þetta sem verður á vegi mínum í vinnunni, eða eins og í þessu tilfelli, heima. Ég er búin að vera heima í rúma viku með […]

Read More

Handbokin Kjaftað um kynlíf

Kjaftað um kynlíf, handbók fyrir fullorðna

Loksins er fáanleg á íslensku bók um hvernig megi fræða börn og unglinga um kynlíf. Bókin er kaflaskipt eftir aldri; 0-6 ára; 6-12 ára; 12-15 ára; 15-18 ára og fer hver kafli í hvaða málefni er mikilvægt að ræða fyrir hvert aldurstig. Virk kynfræðsla og umræða heima fyrir um kynferðisleg málefni getur seinkað kynferðislegri hegðun […]

Read More

siggadogg

Sigga Dögg

Nafn:  Sigríður Dögg Arnardóttir (en ég nota alltaf Sigga Dögg)  Hvað gera kynfræðingar? Menntun: BA – Sálfræði við Háskóla Íslands, MA – Kynfræði (sexology) við Curtin háskóla í Vestur Ástralíu Vefpóstur: sigga [hjá] siggadogg.is Þú getur fylgst með mér á eftirfarandi síðum: Pinterest  – YouTube  – Twitter  –  Facebook   Verkefni & störf: Skrif Pistlar fyrir tímarit […]

Read More