Pistill vikunnar – Fantasíur

Ég hef undanfarið verið að stúdera fantasíur og komist að mörgu ansi áhugaverðu eins og t.d. að tíðahringurinn virðist hafa áhrif á innihald og tíðni fantasía og að þeir sem hafa haldið framhjá fantasera oftar um einhvern annan en maka og að konur fantaseri oftar um frægt fólk og opinbera einstaklinga.

Og svona gæti ég haldið endalaust áfram en leyfi þessum pistil að standa í bili 🙂

Blaðið má finna hér.

Sigga Dögg

-væri nú alveg til í að fara að fá spurningar frá lesendum! Koma svo!-