Pistill vikunnar

Smá pæling – góð pæling?

Svo minni ég þig kæri lesandi á að gera hlustandi og stilla útvarpið þitt á K100.5 annað kvöld, mánudag, kl.22 og hlusta á nýja þáttinn minn, Kjaftað um Kynlíf!

Í hverjum þætti tek ég fyrir ákveðið málefni og kafa ofan í kjölinn á því sem og að fá til mín góðan gest og svo taka á móti spurningum frá hlustendum í síma og/eða tölvupósti.

Facebook síðu þáttarins má finna hér.

Ekki láta þetta framhjá þér fara.

Sigga Dögg

-hlakkar til að fikra sig áfram í útvarpinu-