Kynfræðsla – gúgglum saman!

Hér að neðan eru nokkrar síður sem mig langar að benda foreldrum & unglingum á.
Þetta eru fínar vefsíður til að skoða og hjá sumum eins og Ástráði og Tótal Ráðgjöf þá er hægt að senda inn spurningar og fá svör en einnig má græða mikið á því að lesa hvað aðrir hafa sent inn.
Landlæknir.is – ýmislegt um kynsjúkdóma
Kynfræðsluvefurinn (frá námsgagnastofnun)
Á minni vefsíðu má finna greinar um allskonar, hitt og þetta, heimildamyndir og svo má líka alltaf senda mér fyrirspurn á tölvupósti.
Sigga Dögg
-sem er að spá hvort það gæti verið sniðugt að opna spurt & svarað þráð hér á síðunni?-