Sex Dagar – Kynís

Á morgun, föstudaginn 14.nóvember, hefjast SEX DAGAR KYNÍS – kynfræðifélags Íslands.

Þar sex viðburðir, einn á dag í sex daga, allir kynfræðitengdir.

Dagskrá Sex Dagahér á facebook

Sex Dagar shibari
Föstudagurinn 14. Nóvember
Hvað: Opnunarkvöld SexDaga
Hvar: Palóma, Naustin 1-3 101 Reykjavík.
Hvenær: Hús opnar kl 20.00, sýning hefst stundvíslega kl 21:00
Nánar: Opnunarkvöld SexDaga þar sem verður Shibari sýning og kynlífstækjakynning með flottustu tækjunum frá Blush. Einnig verður Illur Bifur með anarka-feminíska distró (bæklinga og bækur).
Mætið tímanlega !

Laugardagurinn 15. Nóvember
Hvað: Heitapottaspjall
Hvar: Laugardagslaug – steinapottur
Hvenær: 14:00
Nánar: Nokkrir stjórnarmeðlimir Kynís verða með heitapottaspjall í steinaheitapottinum í Laugardalslaug. Munum ræða alla flóru kynverundar.

sda_kjaftadumkynlif
Sunnudagur 16. Nóvember
Hvað: Útvarpsþáttur, umræðuefni – munnmök
Hvar: Stilltu á FM 100,5 (K100)
Hvenær: 22:00 – 24:00
Nánar: Sigga Dögg, Indíana og Rósa María stjórnarmeðlimir Kynís verða í beinni útsendingu með umræðu um munnmök og í tilefni degi íslenskrar tungu. Endilega hringið inn í síma 571-1111 og takið þátt í umræðunni!

Sex Dagar - Bókaupplestur

Mánudagur 17. Nóvember
Hvað : Bókaupplestur
Hvar: Pennin Eymundsson á Laugavegi 77.
Hvenær: kl. 19.30
Nánar: Sigga Dögg kynfræðingur og formaður Kynís mun lesa upp úr bókinni sinni Kjaftað um kynlíf. Ragnheiður Eiríksdóttir hjúkrunarfræðingur lesa upp úr bók sinni Kynlíf, já takk. Rósa María stjórnarmeðlimur Kynís mun lesa upp óútgefnar fantasíur.

Þriðjudagur 18. Nóvember
Hvað : BDSM félagið sýnir myndir um blæti og BDSM
Hvar: Bíó Paradís
Hvenær: 20:00
Nánar: BDSM félagið á Ísland verður með bíómyndasýningu á Bíó Paradís
Takmarkaður fjöldi sæta í boði.

Miðvikudagur 19.Nóvember
Hvað: Vettvangsferð í Húð og Kyn
Hvar: Sýnt á Fésbókarsíðu Kynís
Hvenær: 19:00
Nánar: Indíana Rós, Rósa María og Thomas stjórnarmeðlimir Kynís fara í Húð og kyn á Landspítalanum í kynsjúkdómaskoðun og taka ferðina upp á myndband.

EKKI MISSA AF ÞESSUM VIÐBURÐUM!

sda_logo_top_red&black

Sigga Dögg kynfræðingur