Fyrstu samfarirnar – reynslusögur

Gleðilegt ár kæru vinir!

Nú vantar mig reynslusögur af fyrsta skiptinu í samförum.

(Frásagnirnar mega vera nafnlausar og helst ekki meira en 350 orð, aldur, kyn og kynhneigð má gjarnan fylgja með)Ást er allskonar

Sögurnar mun ég nota í fræðslu til unglinga því þetta er ein af aðal spurningunum sem kemur upp í hverjum einasta tíma.

Önnur fyrsta-skiptis kynlífsreynsla verður einnig vel þegin en sérstaklega verður óskað eftir henni seinna.

Endilega fyllið pósthólfið mitt, sigga @ siggadogg.is

Verkefnið hófst í gær, 5.janúar, og nú þegar eru komnar yfir 30 reynslusögur svo endilega vertu með því eina leiðin til að gera breyta staðalmyndum um kynlíf er að tala um það!

Sigga Dögg kynfræðingur