Fræðsla skólaárið 2014-2015

Þetta er svo sannarlega búið að vera viðburðaríkt ár í kynfræðslunni.

Ég hef ferðast vítt og breitt um landið og er sumarið því kærkomið til að endurhlaða batteríin fyrir næsta skólaár.

Ég ákvað að taka saman skólana sem ég heimsótti á árinu.

Ég flutti fyrirlestur (stundum nokkra) fyrir þessa framhaldsskóla:

– Fjölbrautarskóli Suðurnesja

– Verzlunarskóla Íslands

– Menntaskólann í Reykjavík

– Menntaskólann í Hamrahlíð

– Borgarholtsskóli

– Fjölbrautarskólinn í Breiðholti

– Menntaskólinn á Laugarvatni

– Fjölbrautarskólann við Ármúla

– Fjölbrautarskólinn í Mosfellsbæ

– Tækniskólann

– Menntaskóla Borgarfjarðar

– Fjölbrautarskóli Garðabæjar

– Menntaskólinn Tröllaskaga

 

Ég flutti fyrirlestur (stundum nokkra) fyrir eftirfarandi grunnskóla:

– Grunnskólann á Húsavík

– Norðlingaskóli og foreldrar

– Grunnskólinn á Patreksfirði og foreldrar

– Sæmundarskóli

– Hvaleyrarskóli og foreldrar í Hafnarfirði

– Grunnskóli Hvalfjarðasveitar og starfsfólk og foreldrar

– Grunnskólinn á Ísafirði og foreldrar

– Álftanesskóli og foreldrar á Álftanesi

– Grundaskóli á Akranesi

– Myllubakkaskóli í Reykjanesbæ

– Laugarnesskóli í Reykjavík

– Grunnskólinn á Grenivík

– Hrafnagilsskóli fyrir norðan og foreldra

– Allur 8.bekkur í grunnskólum á Akureyri og foreldra

– Allir grunnskólar Árborgar og foreldra

– Grunnskólinn í Grindavík og foreldra

– Sjálandsskóli í Garðabæ

– Öldutúnsskóla í Hafnarfirði og foreldra

– Grunnskólanemendur í Snæfellsbæ, Stykkishólmi og Grundafirði

– Grunnskólinn í Sandgerði og foreldrar

– Grunnskólinn á Hellu

– Kársnesskóli í Kópavogi og foreldrar

– Hlíðaskóli í Reykjavík

– Grunnskólinn í Varmalandi

– Grunnskólinn í Kleppjárnsreykjum

– Grunnskólinn í Borgarnesi og foreldrar

– Gerðaskóli í Garðinum og foreldrar

– Grunnskólinn á Siglufirði og foreldrar

– Víðisstaðaskóli í Hafnarfirði

– Grunnskólinn á Dalvík og foreldrar og kennarar

– Flataskóli í Garðabæ og foreldrar

– Auk fjölda félagsmiðstöðva í Reykjavík og á landsbyggðinni

Í sumum skólum tók ég alla unglingadeildina, 8.-10.bekk en í öðrum bara einn árgang og sum staðar bara 7.bekk.

 

Fagfélög og aðrir sem ég flutti erindi fyrir voru:

– Ástráður, félag læknanema

– ADHD samtökin

– Háskólinn í Reykjavík, meistaranemar í íþrótta- og lýðheilsufræði

– Kvíðameðferðastöðin

– Súrefni í Hafnarfirði

– Starfsmenn Grindavíkurbæjar

– Starfsfólk Húð&Kyn á Landspítalanum

– Fjölsmiðjan

– Fagdeild barnahjúkrunarfræðinga

– Sjálfsbjörg, ungmennafélagið

– Starfsfólk skólanna á starfssvæði Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu

– Fagdeild heilsugæsluhjúkrunarfræðinga

– Starfsfólk félagsmiðstöðva

– Undirbúningsnámskeið Jafningjafræðslunnar