Sigga Dögg

Nafn:  Sigríður Dögg Arnardóttir (en ég nota alltaf Sigga Dögg)

 Hvað gera kynfræðingar?

Menntun: BA – Sálfræði við Háskóla Íslands, MA – Kynfræði (sexology) við Curtin háskóla í Vestur Ástralíu

Vefpóstur: sigga [hjá] siggadogg.is

Þú getur fylgst með mér á eftirfarandi síðum:

Pinterest  – YouTube  – Twitter  –  Facebook

 

Verkefni & störf:

Skrif

  • Pistlar fyrir tímarit og dagblöð
  • Handbókin „Kjaftað um kynlíf við börn og unglinga. Fullorðnir fræða og ræða.“ Útgáfa 11.september 2014.

Fyrirlestrar og fræðsla

  • Kynfræðsla fyrir unglinga í grunnskólum, allt frá 7.bekk til 10.bekk
  • Fyrirlestrar um kynlífí framhaldsskólum – bæði í Lífsleikni, Þemadögum og á vegum nemendafélaganna
  • Fræðsla fyrir foreldra og starfsfólk skóla (kennarar, hjúkrunarfræðingar, starfsfólk félagsmiðstöðva): Hvernig tala fullorðnir við börn og unglinga um kynlíf?
  • Aðrir fyrirlestrar : Líkamsímynd kvenlegu kynverunnar; Barneignir & blússandi rómans; Munúðarfulla Mamman – kynlíf á meðgöngu; Kynlífstækni – Nýjasta nýtt í ævintýrum svefnherbergisins; Kynlífs Kurteisi – Hvernig tölum við saman um kynlíf?; Heitt í Hamsi á Hrafnistu – Kynlíf Eldri Borgara; Gleymdu G-blettnum?; Allt sem þú vildir vita um kynlíf en þorðir ekki að spyrja!; Kynfæraleirun – Hvernig birtast kynfærin okkur; Saga víbratorsins
  • Fræðsla getur farið fram á íslensku sem og ensku

Fjölmiðlar

Annað

Ef þig langar að fá mig til að halda fyrirlestur fyrir þig (og þína) eða skrifa pistil eða bara eitthvað kynfræðitengt verkefni þá getur þú sent mér tölvupóst á ofangreint netfang sigga hjá siggadogg.is !

Aldis Pals. Ljosmyndari

English:

With an Icelandic bachelors degree in psychology and  an Australian masters degree in sexology I am fascinated in the all the curious corners of sex. Therefore I started writing this webpage. I have a weekly column in Fréttablaðið (one of Icelands most widely distributed newspaper) in addition to writing columns for various magazines and newsletters. I have appeared on radio shows both in Iceland and in Australia and would like to explore that medium further. I  lecture to all age groups on a number of sexual matters and can adapt in accordance to individual requests. My English is fluent and so are my slides!

Feel free to contact me via email : sigga at siggadogg.is