Sigga Dögg

siggadogg

Nafn:  Sigríður Dögg Arnardóttir (en ég nota alltaf Sigga Dögg)

 Hvað gera kynfræðingar?

Menntun: BA – Sálfræði við Háskóla Íslands, MA – Kynfræði (sexology) við Curtin háskóla í Vestur Ástralíu

Vefpóstur: sigga [hjá] siggadogg.is

Þú getur fylgst með mér á eftirfarandi síðum:

Pinterest  – YouTube  – Twitter  –  Facebook

 

Verkefni & störf:

Skrif

 • Pistlar fyrir tímarit og dagblöð
 • Handbókin „Kjaftað um kynlíf við börn og unglinga. Fullorðnir fræða og ræða.“ Útgáfa 11.september 2014.

Fyrirlestrar og fræðsla

 • Kynfræðsla fyrir unglinga í grunnskólum, allt frá 7.bekk til 10.bekk
 • Fyrirlestrar um kynlífí framhaldsskólum – bæði í Lífsleikni, Þemadögum og á vegum nemendafélaganna
 • Fræðsla fyrir foreldra og starfsfólk skóla (kennarar, hjúkrunarfræðingar, starfsfólk félagsmiðstöðva): Hvernig tala fullorðnir við börn og unglinga um kynlíf?
 • Aðrir fyrirlestrar : Líkamsímynd kvenlegu kynverunnar; Barneignir & blússandi rómans; Munúðarfulla Mamman – kynlíf á meðgöngu; Kynlífstækni – Nýjasta nýtt í ævintýrum svefnherbergisins; Kynlífs Kurteisi – Hvernig tölum við saman um kynlíf?; Heitt í Hamsi á Hrafnistu – Kynlíf Eldri Borgara; Gleymdu G-blettnum?; Allt sem þú vildir vita um kynlíf en þorðir ekki að spyrja!; Kynfæraleirun – Hvernig birtast kynfærin okkur; Saga víbratorsins
 • Fræðsla getur farið fram á íslensku sem og ensku

Fjölmiðlar

Annað

Ef þig langar að fá mig til að halda fyrirlestur fyrir þig (og þína) eða skrifa pistil eða bara eitthvað kynfræðitengt verkefni þá getur þú sent mér tölvupóst á ofangreint netfang sigga hjá siggadogg.is !

Aldis Pals. Ljosmyndari

English:

With an Icelandic bachelors degree in psychology and  an Australian masters degree in sexology I am fascinated in the all the curious corners of sex. Therefore I started writing this webpage. I have a weekly column in Fréttablaðið (one of Icelands most widely distributed newspaper) in addition to writing columns for various magazines and newsletters. I have appeared on radio shows both in Iceland and in Australia and would like to explore that medium further. I  lecture to all age groups on a number of sexual matters and can adapt in accordance to individual requests. My English is fluent and so are my slides!

Feel free to contact me via email : sigga at siggadogg.is

8 Comments

 1. Guy
  6 August, 2009 @ 10:13

  Hi Sigga! Looks like you got an interesting blog here. Not a typical Icelandic journal I would say. I’m still struggling with learning Icelandic so I hope to see more posts in English in the future. I know it’s a hassle to translate, but I’m sure many others beside me will appreciate the effort.

  Good luck!

 2. Sigga Lund
  10 August, 2009 @ 13:22

  Hæ Sigga Dögg 🙂

  Sigga Lund heiti ég og starfa í morgunþættinum Zúúber á fm957. Hef haft hug á að læra kynfræði. Langar að spjalla við þig og forvitnast aðeins
  um námið þitt.. Ertu með email.. hvernig er best að nálgast þig?

  kv. Sigga Lund

 3. wow power leveling
  2 November, 2009 @ 03:35

  Good article – plenty of food for thought.

 4. Kristín María
  19 February, 2010 @ 23:05

  Sæl Sigga Dögg. Ég vil taka undir með Siggu Lund. Ég hef mikinn áhuga á námi þessu tengdu. Er í félagsráðgjafarnámi í HÍ núna og hef áhuga á að taka kynjafræði og kynfræði með. Geturðu hjálpað mér og ráðlagt mér um það hvernig best er að haga sér í þessum hugleiðingum?
  Bestu þakkir.
  Var bara að finna síðuna þína og ætla mér að sökkva mér ofan í hana.
  kv.
  Kristín María

 5. Erna
  10 October, 2010 @ 21:08

  hæ hæ. mig langar að spyrja þig að nokkrum spurningum, ertu með eitthvað email sem ég get send þér ?

  kv. Erna 🙂

 6. Sigga Dögg
  10 October, 2010 @ 23:43

  Sæl Erna,

  Netfangið mitt má finna ef þú smellir á póst-iconið hér á hliðarstikunni á síðunni undir Hafðu Samband 🙂

  Bestu kveðjur
  Sigga Dögg

 7. S.R.Haralds
  6 November, 2012 @ 16:31

  Kynlíf er besta kvefmeðalið. Bandaríski læknirinn Miriam Stoppard telur að fjörugt kynlíf geti læknað folk af kvefi. Hún hefur rannsakað málið og segir margt benda til að samfarir styrki ónæmiskerfi líkamans og einnig batni líðan manna þegar míkið af hormónum losnar úr læðingi. Læknirinn mælir því frekar með góðum maka en mixtúrum til að losna við kvefskömm. DV, 19.4.1993.
  Er hægt að fá krabbamein við míkil notkun af smokkum?

 8. Sigga Dögg
  29 November, 2012 @ 20:21

  Sæl,
  Ég hef ekki heyrt af því þó er ekki svo að segja að það sé ekki til en ég hef ekki heyrt af tengslum á milli latex og krabbameins svo þú yrðir að leita til læknis með þessa spurningu.

  Mbk
  Sigga Dögg

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *