Kjaftað um kynlíf, handbók fyrir fullorðna

Handbokin Kjaftað um kynlíf

Loksins er fáanleg á íslensku bók um hvernig megi fræða börn og unglinga um kynlíf. Bókin er kaflaskipt eftir aldri; 0-6 ára; 6-12 ára; 12-15 ára; 15-18 ára og fer hver kafli í hvaða málefni er mikilvægt að ræða fyrir hvert aldurstig.

Virk kynfræðsla og umræða heima fyrir um kynferðisleg málefni getur seinkað kynferðislegri hegðun og gert hana ábyrgari þegar hún hefst.

Því er það mikilvægt að byrja strax í dag og leggja grunnin að opnum og réttum umræðum um þessi hjartans mál.

Hér má lesa umsagnir lesenda um bókina

Bókin var einnig tilnefnd til Fjöruverðlaunanna, hér má sjá myndband með umsögn dómnefnar.

Þá var ég einnig með upplestur á Bókamessu í Ráðhúsi Reykjavíkur, hér má sjá myndband af því.

Brot úr formála bókarinnar – „Kjaftað um kynlíf. Handbók fyrir fullorðna til að ræða um kynlíf við börn og unglinga.“

„Mér finnst mjög gaman og gefandi að vera kynfræðingur á Íslandi. Þegar ég ákvað að nema þetta fag þá hugsaði ég ekkert útí hvað ég ætlaði að vinna við að námi loknu. Ég vissi bara að ég ætti að vinna við það að fjalla um kynlíf, bæði í mæltu máli og skriflega og svo myndi hitt bara reddast. Það velta margir því fyrir sér hvernig það er að vinna við það að tala um kynlíf alla daga. Unglingar spyrja hvort þetta sé ekki vandræðaleg vinna. Fullorðnir velta því fyrir sér hvort ég hafi misst alla kynlöngun því það nennir enginn að vera alla daga alltaf í vinnunni. Eina svarið sem ég get gefið er að ég elska starf mitt. Fólk um borg og bæ hefur verið ákaflega duglegt að veita mér byr undir báða vængi með fallegum orðum og hvatningu. Án stuðningi frá þeim, auk minna nánustu, hefði þessi bók ekki orðið að veruleika.

Markmið mitt er að þessi bók dragi úr feimninni sem umræðan um kynfærin, líkamann og kynlíf getur verið. Ég get ekki gert þetta ein og því þarf ég á þér, lesandi góður, að halda. Kynfræðsla er samstillt átak margra aðila. Það er von mín að við getum í sameiningu dregið úr fordómum, styrkt sjálfsmynd barna og unglinga og aukið virðingu fyrir kynhegðun og kynverund.“

 

Bókina er hægt að kaupa í næstu bókabúð, hjá mér eða á netinu.

 

Hér er stuðningsefni og viðbótarfróleikur.

 

Ítarefni

 

Þessi listi er ekki tæmandi og fleiri tillögur að ítarefni má finna víðsvegar í bókinni

 

Heimildarmyndir, þættir og fyrirlestrar

Cameron Russell: Looks aren´t everything. Believe me, I´m a model

Dove – Real beauty“ og önnur auglýsing á vef YouTube

Inside the body beautiful, how cosmetic surgery works“ á vef YouTube

Renee Engeln: An epidemic of beauty sickness“ á TEDx

That´s what she said. Beauty and body image“ á vef YouTube

Baby the growth embryo from 0 day to 9 months“ á vef YouTube

Life´s greatest miracle“ á vef YouTube

One born every minute á vef YouTube

The great sperm race, National Geographic“ á vef YouTube

The Miracle of Life“ á vef YouTube

Teen body“ á YouTube

Baby blues“ eftir leikstjórann Kasia Rosłaniec

Sixteen and pregnant“ á MTV

A day in the life of a teen mom“ á Youtube

Doin it: Sex, Disability and Videotape“ á vefsíðunni www.beyondmedia.org

(Sex)abled: Disability uncensored“ á vef YouTube

Sex on wheels“ á vef YouTube

The last taboo: a documentary (2013)“ á vef YouTube

Sex on the map“ af vefsíðu RFSU, www.rfsu.se

Rachel Hills: Understanding the sex myth“ á vef TEDx

Jane Langton: A motion for masturbation“ á vef TEDx

Menstruation: A documentary about the truth behind periods“ á vef YouTube

The origin of AIDS“ á vef YouTube

Stephen Fry – HIV and Me“ á vef YouTube

The history of HIV and current epidemic“ á vef YouTube

Debby Herbenick: Making sex normal“ á vef TEDx

Colin Stokes: The hidden meaning in kids´ movies“ á vef TEDx

Bill Pozzobon: Breaking the boys code of masculinty“ á vef TEDx

Chimamanda Ngozi Adichie: We should all be feminists“ á vef TEDx

Deborah Siegel: Born that way“ á vef TEDx

Tony Porter: A call to men“ á vef TED

Homosexuality documentary“ á vef YouTube

Asexual“ á vef YouTube

In my shoes – stories of youth with LGBT parents“ á vef YouTube

Ash Beckham“ á vef TEDx

iO Tillett Wright: Fifty shades of gay“ á vef TEDx

„Hrafnhildur“ leikstýrt af Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur

Middle sexes – redefining he and she“ á vef YouTube

The gender puzzle“ á vef YouTube

My transsexual summer“ á vef YouTube

The transgender taboo“ á vef YouTube

Gender change“ á vef YouTube

20/20: A story if transgender children“ á vef YouTube

Cheryl Kilodavis: My princess boy, acceptance of the male image“ á vef YouTub

Yee Won Chong: Beyond the gender binary“ á vef TEDx

Philip Zimbardo: The demise of guys?“ á vef TED

Cindy Gallop: Make love, not porn“ á vef TEDx

Ran Gavrieli: Why I stopped watching porn“ á vef TEDx

The Price of Pleasure: Pornography, Sexuality & Relationships

The Girl Next Door“ á vef YouTube

The Truth About Webcam Girls“ á vef YouTube

Porn on the brain – Channel 4 documentary“ á vef YouTube

Date My Porn Star – Channel 4 documentary“ á vef YouTube

After Porn Ends“ á vef YouTube

Dark Side of Porn“ á vef YouTube

Behind The Life“ á vef YouTube

Clementine Ford: Your vagina is not a car“ á TEDx

Laura Bates: Everyday sexism“ á TEDx

Jackson Katz: Violence against women – it´s a men´s issue“ á TEDx

 

Íslenskar nemarannsóknir 

Fjölbreytileiki innan fjölskyldna: hvernig fræða má börn á leikskólaaldri um fjölbreytileika innan fjölskyldna? Lind Freyjudóttir, Guðrún Ásta Arnardóttir og Vala Björk Gunnarsdóttir. B.Ed.-verkefni. Háskóli Íslands. 2008

Margan hefur veröldin villt : áhrif fjölmiðla á líkamsmynd unglingsstúlkna. Elísabet Kolbrún Eckard. B.Ed. verkefni. Háskóli Íslands. 2013

Sjálfsmynd barna með ADHD, eignunarstíll þeirra og líðan. Sara Tosti. Meistarprófsritgerð. Háskóli Íslands. 2013

Sjálfsmynd og unglingsár: Samspil reglubundinnar hreyfingar við sjálfsmynd unglinga með þroskahömlun. Helga Gestsdóttir. B.A. verkefni. Háskóli Íslands. 2013

Sjálfsmynd unglinga: Helstu áhrifaþættir. Þórdís Bjarnadóttir. B.A. verkefni. Háskóli Íslands. 2009

Sterk sjálfsmynd : lykillinn að forvörnum. Hrefna Björg Óskarsdóttir og Jóhanna Freydís Þorvaldsdóttir. B.Ed. verkefni. Háskólinn á Akureyri. 2004

Klippt og skorið. Umskurður karlmanna, ástæður, sagan og HIV. Einar Andrésson. B.A. verkefni. Háskóli Íslands. 2014

Kynfræðsla nemenda í 1.-4. Bekk. Guðbörg Gréta Steinsdóttir. B.A. verkefni. Félagsráðgjöf. Háskóli Íslands. 2009

Mánaðarleg skömm? Staða tíðablóðs í vestrænum heimi. Guðbjörg Runólfsdóttir. B.A. verkefni. Háskóli Íslands. 2013

Áhrif fyrirtíðaspennu á líðan kvenna. Fræðileg samantekt. Guðríður Þorgeirsdóttir og Íris Björg Gunnlaugsdóttir. B.S. verkefni. Háskóli Íslands. 2010

Kennir vestrænt samfélag í brjósti um konur ? Brjóstastækkanir í ljósi félagsfræðilegra kenninga. Bára Jóhannesdóttir. B.A. verkefni. Háskólinn á Akureyri. 2009

Brjóstastækkanir í fegrunarskyni: Upplifun og viðhorf kvenna með falsaða brjóstapúða. Thelma Björk Guðbjörnsdóttir. Meistarprófsverkefni. Háskóli Íslands. 2012

Ábyrgur einstaklingur. Auður Björk Þórðardóttir og Björk Pétursdóttir. B.Ed. verkefni. Háskóli Íslands. 2009

Reynsla unglinga og foreldra af verkefninu „Hugsað um barnið”. Hrafnhildur Eyþórsdóttir og Kristín Björg Flygenring. B.S. verkefni. Háskóli Íslands. 2007

Kynlíf er ekkert grín! Kynfræðsla sem mæður veita unglingum. Sigurlaug Hauksdóttir. Meistaraprófsritgerð. Háskóli Íslands. 2005

Kynfræðsla á Íslandi : samspil fræðslu og þekkingar. Vera Dögg Snorradóttir og Eygló Valdimarsdóttir. B.S. verkefni. Háskólinn á Akureyri. 2012.

Viðhorf ungs fólks til kynlífs og kynlífsfræðslu : tilviksathugun. Svava Gunnarsdóttir. B.A. verkefni. Háskóli Íslands. 2011.

Kynhegðun og kynheilbrigði : hvað mótar kynhegðun íslenskra unglinga? Katrín M. Jónsdóttir og Eva Björg Sigurðardóttir. B.A. verkefni. Háskóli Íslands. 2013

Unglingamóttakan á Heilsugæslustöðinni á Akureyri : viðhorf unglinga til gæða og þjónustu móttökunnar. Guðbjörg Heiða Jónsdóttir, Halldóra Kristín Halldórsdóttir og Thelma Kristjánsdóttir. B.S. verkefni. Háskólinn á Akureyri. 2005

Og svo einhvern veginn bara breyttist bikiníröndin, hún þrengdist alltaf og þrengdist …” : rannsókn á kynfærarakstri kvenna. Hildur Friðriksdóttir. B.A. verkefni. Háskólinn á Akureyri. 2013

HIV á Íslandi 1983-2012. Hlynur Indriðason. B.S. verkefni. Háskóli Íslands. 2103

Andlit sjúkdóms. Útvarpsþáttaröð um málaflokkinn HIV á Íslandi, byggð á munnlegum heimildum. Eva Guðrún Gunnbjörnsdóttir. Meistarprófsverkefni. Háskóli Íslands. 2012

Forvarnir í baráttunni gegn HIV og alnæmi. Valgerður Helga Valgeirsdóttir. B.A. verkefni. Háskóli Íslands. 2009

HIV – smit : börn og unglingar. Erla Vigdís Kristinsdóttir. B.A. verkefni. Háskóli Íslands. 2008

Kynjamunur í leikjum barna : áhrif félagsmótunar á kynhlutverk og leiki. Magdalena Zawodna. B.Ed. verkefni. Háskólinn á Akureyri. 2012

Skóladrengir og karlmennska – fjötrar eða frelsi? : hefur karlmennskuorðræðan áhrif á drengi í skóla. Joanna Leokadia Wójtowicz og Sigríður Hreinsdóttir. B.Ed. verkefni. Háskólinn á Akureyri. 2005

Fleiri rannsóknir á karlmennsku.

Jafnréttisviðhorf íslenskra ungmenna og þróun jafnréttiskvarða. Katrín Halldórsdóttir og Sólveig Reynisdóttir. B.A.verkefni. Háskóli Íslands. 2007

Feminismi: Leið að jafnrétti eða hugmyndafræði á villigötum. Þorbjörg Jónsdóttir. B.A. verkefni. Háskóli Íslands. 2011

Dömulegum gildum sett stríð á hendur. Feminisminn, bylgjurnar, baráttan og umræða um meint bakslag í jafnréttismálum á Íslandi. Rósa Björk Bergþórsdóttir. B.A. verkefni. Háskóli Íslands. 2011

Líðan foreldra samkynhneigðra: af hverju er ekki hægt að viðurkenna barnið mitt? Sigríður Jónsdóttir. B.S. verkefni. Háskólinn á Akureyri. 2004

Sálræn líðan samkynhneigðra ungmenna. Elfa Rún Árnadóttir. B.S. verkefni. Háskóli Íslands. 2009

Að koma út úr tveimur skápum: Ungar fatlaðar lesbíur. Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir. B.A. verkefni. Háskóli Íslands. 2012

Gagnkynhneigð er ekki eðlileg, hún er algeng: Áherslur í kynfræðslu og jákvætt starf með samkynhneigðum. Arna Arinbjarnardóttir. B.A. verkefni. Háskóli Íslands. 2013

Gagnkynhneigt forræði: Að afbyggja eða tilheyra? Um staðalímyndir, afbyggingu og fordóma gegn hinsegin fólki. Eygló Margrét Stefánsdóttir. Meistaraverkefni. Háskóli Íslands. 2013

Hinsegin einelti. Einelti í garð hinsegin nemenda. Sigurður Páll Jósteinsson. B.A. verkefni. Háskóli Íslands. 2013

Alþjóðavæðing klámsamfélagsins. Ógnir við kynlífsheilbrigði unglinga. Elva Hreiðarsdóttir. B.A. verkefni. Háskóli Íslands. 2012

Á meðan það er eftirspurn er framboð. Klám- og kynlífsvæðing í vestrænni menningu. Guðný Bogadóttir. B.A. verkefni. Háskóli Íslands. 2012

Er kynlíf söluaukandi? Hörður Sveinsson. B.A. verkefni. Listaháskóli Íslands. 2013

Klám : vangaveltur um skilgreiningar. Hlynur F. Þormóðsson. B.A. verkefni. Háskólinn á Akureyri. 2006

Klámið í allri sinni mynd. Erótík, femíniskt klám og klámvæðing. Katrín Ósk Kjellsdóttir. B.A. verkefni. Háskóli Íslands. 2013

Fræðsluþarfir unglinga um klám. Jóna Björk Indriðadóttir. B.S. verkefni. Háskóli Íslands. 2009

Klámið í allri sinni mynd. Erótík, femíniskt klám og klámvæðing. Katrín Ósk Kjellsdóttir. B.A. verkefni. Háskóli Íslands. 2013

Beyond Effect: Pornography as a Creator of Knowledge. Thomas Brorsen Smidt. Meistaraprófsritgerð. Háskóli Íslands. 2013

Áhrif fjölmiðla og kláms á kynheilbrigði unglinga. Erla Dögg Kristjánsdóttir og Þóra Árnadóttir. B.A. verkefni. Háskóli Íslands. 2012

Unglingar og klám- og kynlífsvæðingin. Er sleikur nýja handabandið? Harpa Lilja Júníusdóttir. B.A.verkefni. Háskóli Íslands. 2012

Á meðan það er eftirspurn er framboð. Klám- og kynlífsvæðing í vestraænni menningu. Jónína Guðný Bogadóttir. B.A.verkefni. Háskóli Íslands. 2012

 Ímynd kvenna í tónlistarmyndböndum, fyrr og nú. Kristín Guðrún Gunnarsdóttir. B.A.verkefni. Háskóli Íslands. 2012

Alþjóðavæðing klámsamfélagsins. Ógnir við kynlífsheilbrigði unglinga. Elva Hreiðarsdóttir. B.A.verkefni. Háskóli Íslands. 2012

Þekking og forvarnir á kynferðislegu ofbeldi gegn börnum með þroskahömlun. Birna Ósk Ingadóttir og Helga Lovísa Helgadóttir. B.Ed verkefni. Háskóli Íslands. 2008

Ofbeldi og vanræksla gagnvart börnum með fatlanir. Halla Karen Guðjónsdóttir og Svava Thordersen. B.A. verkefni. Félagsráðgjöf. Háskóli Íslands. 2013

Kynferðisleg misnotkun og önnur sálræn áföll í æsku og áhrif þeirra á heilsufar og líðan kvenna. Sigrún Sigurðardóttir. Meistaraprófsritgerð. Háskólinn á Akureyri. 2007

Kynferðisleg misnotkun gegn barni. Afleiðingar fyrir barnið og aðstandendur þess. Kolbrún Guðjónsdóttir. B.A. verkefni. Háskóli Íslands. 2010

Hvað liggur í láginni? : konur sem beita börn kynferðisofbeldi. Annetta Maria Norbertsdóttir. B.Ed. verkefni. Háskóli Íslands. 2011

Það vill enginn brjóta gegn barni: Áhrif fræðslu og forvarna á mögulega gerendur kynferðisofbeldis gegn börnum. Heiður Ýr Guðjónsdóttir og Stella Björg Kristinsdóttir. B.A. verkefni. Háskóli Íslands. 2013

Þitt líf – þitt val : fræðsluefni um kynferðislegt ofbeldi á auðlesnu máli. Eiríkur Sigmarsson. B.A. verkefni. Háskóli Íslands. 2013

Kynferðisleg misnotkun á fötluðum stúlkum og konum. Lára Ingþórsdóttir. B.A. verkefni. Háskóli Íslands. 2013

Kynferðisofbeldi í æsku og parasambönd: Tilraunaverkefni með fræðslustarf. Rakel Rán Sigurbjörnsdóttir. Meistaraverkefni. Háskóli Íslands. 2012

Ofbeldi karla gegn konum í parsamböndum: Úttekt á gerendum sem leita til Karlar til ábyrgðar. Ingibjörg Þórðardóttir. Meistaraverkefni. Háskóli Íslands. 2014

Ofbeldi gegn konum í nánum samböndum. Katrín Magnúsdóttir og Matthildur Jóhannsdóttir. B.A. verkefni. Háskóli Íslands. 2012

Kynbundnar birtingarmyndir ofbeldis í nánum samböndum. Anna Tara Andrésdóttir. B.S. verkefni. Háskóli Íslands. 2013

“Mér var stolið.” Af kynverund kvenna eftir kynferðislegt ofbeldi. Afleiðingar og áhrifavaldar. Anna Bentína Hermansen. Meistaraverkefni. Háskóli Íslands. 2010

Sexually abusive behaviour among young sexual abused or physical abused Icelandic males and females: The mediating effect of anger and depressed mood. Sandra Sif Sæmundsdóttir. B.Sc verkefni. Háskólinn í Reykjavík. 2013

„Ég ætlaði bara að afgreiða þetta með fyrirgefningu.“ Upplifun og skilningur þolenda kynferðisofbeldis á fyrirgefningu. Eva Björk Valdimarsdóttir. Meistaraverkefni. Háskóli Íslands. 2013

„Taktu þessu eins og maður.“ Kynferðisofbeldi gegn körlum í gamanmyndum. Tumi Úlfarsson. B.A. verkefni. Háskóli Íslands. 2013

Nýting meðferðarúrræða fyrir þolendur kynferðisofbeldis hjá sálfræðiþjónustu Neyðarmóttöku. Sigurlaug Lilja Jónasdóttir. Kandídatsritgerð. Háskóli Íslands. 2013.

Tengsl lýðfræðilegra þátta og eðli kynferðisbrots við nýtingu á sálfræðiþjónustu á Neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis. Hanna María Guðbjartsdóttir. Kandídatsritgerð. Háskóli Íslands. 2013.

Refsimat dómstóla í kynferðisbrotamálum : rannsókn á refsiviðurlögum XXII. kafla almennra hegningarlaga nr.19/1940 og beitingu þeirra hjá íslenskum dómstólum. Ingibjörg Björnsdóttir. Meistaraprófsritgerð. Háskólinn á Akureyri. 2009

 

Bæklingar og skýrslur

 

Kynfræðsluefni frá Ás styrktarfélagi: „Ég er til, þess vegna elska ég.“ Aðgengilegt á: http://www.styrktarfelag.is/verkefni/sokrates-verkefni/

Kynlíf – Unglingar, (2006). Aðgengilegt af vef Landlæknisembættisins, www.landlaeknir.is.

Kynsjúkdómar. (2009). Smitleiðir, einkenni, meðferð og forvörn. Aðgengilegt af vef Landlæknisembættisins, www.landlaeknir.is.

Ritröð um grunnþætti menntunar – Jafnrétti. Aðgengilegt á vef Menntamálaráðuneytisins, www.menntamalaraduneyti.is

Samskipti foreldra og barna um kynlíf. (2006). Aðgengilegt af vef Landlæknisembættisins, www.landlaeknir.is.

Um stelpur og stráka – kynfræðsla. Aðgengilegt á vef

Námsgagnastofnunar,www.nams.is, eða með því að slá inn leitarorðin „kynfræðsluvefurinn“ og/eða „kynfræðslutorg“.

Barnabókin: Þegar Friðrik varð Fríða / þegar Rósa varð Ragnar eftir Louise Windfeldt víxlar kynjahlutverkum og bendir á væntingar til kynhlutverka. Aðgengileg á vefsíðunni www.jafnretti.is

Ritröð um grunnþætti menntunar – Jafnrétti. (2013) Útgefið af Mennta- og Menningarmálaráðuneytinu og Námsgagnastofnun. Aðgengilegt af vef Námsgagnastofnunnar, www.nams.is

Kynungabók, bók um jafnrétti kynjanna er aðgengileg á vef Mennta- og Menningamálráðuneytisins, www.menntamalaraduneyti.is

Rannsóknarstofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands (RIKK). (2006). Upplifun og viðhorf íslenskra ungmenna til klám. Aðgengilegt á vefsíðunni www.rikk.hi.is

Kaiser family foundation. (2003). Sex on TV. Aðgengilegt á vefsíðunni: http://kaiserfamilyfoundation.files.wordpress.com

Brúðueikritið „Krakkarnir í hverfinu“, nánari upplýsingar aðgengilegar á vef Velferðarráðuneytisins, www.velferdarraduneyti.is

Teiknimyndin „Leyndarmálið, segjum nei- segjum frá“, aðgengilegt á vef Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is

 

Vefsíður

 

Kynfræðsluvefur Námsgagnastofunnar – www.1nams.is/kyn

Kynfræðsluvefur heilsugæslunnar – www.6h.is

Vefur Vitundarvakningar

Umboðsmaður barna, undir málaflokkar – www.barn.is

Vefur Hins Hússins – www.attavitinn.is

Vefur Landlæknisembættisins – www.landlaeknir.is

Vísindavefurinn, www.visindavefur.is

Hluti af meistaraverkefni í lýðheilsufræðum, vefur fyrir börn, unglinga og foreldra um ýmis málefni – www.ummig.is

Teikningar og kynfræðsluefni frá bresku samtökunum CHANGE – www.changepeople.org

Fræðslusamtök fyrir fötluð börn í Bandaríkjunum, NICHCY, www.parentcenterhub.org/resources

Samtök fæðingar- og kvensjúkdómalækna í Kanada (SOGC) eru með upplýsingar um kynlíf, www.sexualityandu.ca

Miðstöð fyrir rannsóknir á málefnum fatlaðs fólks þar sem má finna greinargóða skýrslu um viðhorf ungmenna með þroskahömlun til kynlífs – disability-studies.leeds.ac.uk

Einnig er hægt að slá inn leitarorðin til að finna skýrsluna: Sex and relationship project at CHANGE

Á vef Lögreglunnar, undir flipanum forvarnir, fræðsla og viðbrögð má finna ýmsa bæklinga og annað fræðsluefni – www.logreglan.is.

Barnaheill – www.verndumborn.is/Ofbeldi

Vefsíða átaksins “Commercial Free Childhood“ um kynvæðingu barna

 

Bækur

Árin sem enginn man eftir Sæunni Kjartansdóttur

Barnasálfræði: frá fæðingu til unglingsára eftir Álfheiði Steinþórsdóttur og Guðfinnu Eydal

Draumalandið eftir Örnu Skúladóttur

Hollráð Hugos. Hlustum á börnin okkar eftir Hugo Þórisson

Hulstur utan um sál eftir Hugrúnu Hrönn Kristjánsdóttur

Samskipti foreldra og barna. Að ala upp ábyrga æsku eftir dr. Thomas Gordon

Einkastaðir líkamans. Útg. af Blátt Áfram

Kroppurinn er kraftaverk – líkamsvirðing fyrir börn eftir Sigrúnu Daníelsdóttur

Líkaminn. Útg. Disney bækur

Mínir einkastaðir. Útg. Blátt Áfram

Viltu vita meira um líkamann? eftir Louie Stowel og Kate Leake

Þetta er líkami minn. Útg. Barnaheill

Eggið hennar mömmu eftir Babette Cole

Hjartagull eftir Dan og Lotta Höjer

Hulstur utan um sál eftir Hugrún Hrönn Kristjánsdóttir

Hver bjó mig til? eftir Malcolm og Merly Doney

It´s NOT the stork and it´s SO Amazing eftir Robie H. Harris

Meðgöngubókin eftir Dr. Anne Deans

Óskabörn – Ættleiðingar á Íslandi eftir Sigrúnu Maríu Kristinsdóttur

Svona varð ég til eftir Katerina Janouch

Svona verða börnin til eftir Per Holm Knudsen

What makes a baby eftir Cory Silverberg og Fiona Smyth

What´s the Big Secret: Talking about Sex with Girls and Boys eftir Laurie Krasny Brown

Where Willy Went, the big story of a little sperm eftir Nicholas Allan

Þannig komstu í heiminn eftir Andrew C. Andry og Steven Schepp

Þú og ég og litla barnið okkar eftir Marlee og Benný Alex

Big book of penises eftir Dian Hanson

I´ll show you mine eftir Wrenna Robertson

Leiðarvísir að unglingsárum fyrir sniðugar stelpur eftir Anitu Ganeri

Vagina eftir Naomi Wolf

Vulva 101 eftir Hylton Coxwell

Píkutorfan eftir Lindu Norrman Skugge

Pink brain, blue brain eftir dr. Lise Eliot

Gender Neutral Parenting: Raising kids with the freedom to be themselves eftir Paige Lucas-Stannard

Chasing Rainbows: Exploring Gender Fluid Parenting Practices eftir Fiona Joy Green og May Friedman

The Social Justice Advocate´s handbook: A Guide to Gender eftir Sam Killerman

Raising My Rainbow: Adventures in raising a fabulous, gender creative son eftir Lori Duran

Gender Born, Gender Made: Raising healthy Gender- Noncomforming children eftir dr. Diane Ehrensaft

The Transgender Child: A handbook for Families and Professionals eftir Stephanie A. Brill og Rachel Pepper

We Can Give Them Words: Clearing Space for Children To Explore Gender eftir Anna Cook

Transgender 101: A simple guide to a complex issue eftir Nicholas M. Teich

Helping your transgender teen: A guide for parents eftir Irwin Krieger

Whipping girl: A transsexual woman on sexism and the scapegoating of femininity eftir Julia Serano

Bókasafn Samtakanna ´78 er ríkt af allskyns bókum um trans, intersex einstaklinga og kynhneigð.

So Sexy, So Soon eftir dr. Diane E. Levin og Jean Kilbourne

The Lolita effect: the media sexualization of young girls and what we can do about it eftir dr. M. Gigi Durham

Young people and pornography: Negotiating Pornification (Critical studies in

Gender, Sexuality, and Culture) eftir Monique Mulholland

Female Chauvinistic Pigs: Women and the rise of raunch culture eftir Ariel Levy

Á mannamáli eftir Þórdísi Elvu

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *