Menn sem meiða konur

Í ljósi bókarinnar sem ég hef verið að lesa og dómsins sem féll um daginn í máli ofbeldismannsins Bjarka þá langar mig að tala aðeins um karlmenn sem meiða konur. Bókin sem ég er að lesa heitir Predators; pedophiles, rapists & other sex offenders og er eftir Dr. Anna C. Salter. Á mánudaginn síðastliðinn minntist […]