Hjónaband – fyrir alla?

Nei ég held ekki. Sumum langar ekki til þess, öðrum finnst það asnalegt og enn aðrið mega það ekki. Já ég sagði það, þeir MEGA það EKKI. Merkileg þessi Þjóðkirkja og „bann“ þeirra eða neitun við að gifta samkynhneigða einstaklinga. Enn og aftur er gjá á milli fólksins og kirkjunnar. Nú er ég ekki Biblíufróð […]