Kjaftað um kynlíf 2012
Ég ákvað að taka saman alla Kjaftað um Kynlíf þættina svo þú kæri lesandi gæti einnig orðið hlustandi! Sér í lagi þar sem jól og áramót lenda á mánudegi í ár en það er jú minn útvarpsdagur og því er um að gera að hlusta á eldri þætti og vonandi verða einhvers vísari áður en […]