Tag Archives: klám

00006336_LoveWars

Kynfræðsla í grunnskólum

Vorönn hófst með hrynu af fyrirlestrum fyrir 8.bekkinga og foreldra þeirra fyrir norðan á Akureyri. Ég flyt árlega kynfræðslu á vorönn fyrir 8.bekkingina og foreldra þeirra og hefur það mælst vel fyrir, bæði hjá unglingunum og svo foreldrum þeirra. Þegar ég mætti í einn skólann þá stöðvaði einn nemandi mig og bað mig um að […]

Read More

Photo on 1.5.2014 at 10.12

15 bestu klámmyndirnar

Ég hef svo gaman af svona allskonar listum! Maður kemst varla í gegnum heilan dag á netinu án þess að lesa um 5 bestu grænmetistegundirnar og 17 hluti sem þú ættir að vita um kynlíf en veist ekki. Ahhhh svo skemmtilegt. Eins og þessi titill t.d., hann greip þig, ekki satt? 🙂 Ég er ótrúlega […]

Read More

klam, q&a

Fréttablaðið & klám, hluti 2

já klámið er mér hugleikið, þessa daga sem aðra.     pistill þessarar viku í Fréttó er líka um klám og svo er það komið í bili. Held ég. Lofa samt engu. Það er bara svo mikið hægt að fjalla um það! Annars er búið að vera brjálað að gera í fyrirlestrum víðsvegar um borgina […]

Read More

Screen Shot 2014-02-22 at 10.38.53

Fréttablaðið og pælingar um klám

Pistill sem birtist laugardaginn 21.febrúar ásamt viðtalið um klám á bls.22 í Fréttablaðinu     Svo var ég að búa til nýjan fyrirlestur um jafnrétti & klám og hef nú flutt hann í Menntaskólanum við Hamrahlíð, Menntaskólanum við Sund og Fjölbrautarskóla Suðurnesja og lagðist bara vel í mannskapinn. Í umræðunni um klám er nefnilega mikilvægt […]

Read More

Screen Shot 2014-01-11 at 21.23.42

Komdu á fyrirlestur!

19.febrúar næstkomandi verð ég með eftirfarandi fyrirlestur hjá Endurmenntun Kjöftum um kynlíf við börn og unglinga Á námskeiðinu er fjallað um: • Kynferðisþroska barna frá 0-18 ára; hvað er eðlilegt og hvað ekki. • Hvernig má hefja samræður um kynlíf. • Kynfærin; hárvöxtur, útlit, notkun og mýtur. • Klám; kynhegðun, mýtur og hvernig megi aðskilja […]

Read More

Screen Shot 2013-03-08 at 20.59.45

Fréttablaðið – spurning frá lesanda

Pistill vikunnar var á fimmtudaginn og snéri að breyttri getu hjá karlmanni um fertugt í sambandi með konu.   Svo langar mig að benda á að ég var í Kastljósi, einnig á fimmtudaginn var, og stend við það sem ég lifi, anda og lærði – kynfræðsla og meiri kynfræðsla er málið! Sigga Dögg -minnir á […]

Read More

http://jdlong.files.wordpress.com/2009/08/warning_3km_exhibitionist.jpg

Strípihneigð

Ég ætlaði að skrifa um unglinga og klám en ég „lenti“ í áhugaverðu atviki í vikunni og því ætla ég að skrifa um það en kem inn á unglingana og klámið í lokin. Í vikunni var ég að ganga um miðbæinn með fjögurra ára gömlu barni. Við skeggræddum byggingarstíl miðbæjarins og grandskoðuðum hvert hús á […]

Read More

Klámið – umræðufundur

Á morgun kl.12 er opinn umræðufundur í Þjóðminjasafninu um menningu og klám. Klám og klámvæðing, eru þessi orð farin að missa þýðingu sína útaf ofnotkun? Veit einhver raunverulega hvað klám er ? Eftirfarandi tilvitnun er tekin af Facebook síðu umræðufundarsins. „klámvæðing og klámmenning fer vaxandi í íslensku samfélagi. Klámvæðing merkir að sífellt er daðrað við […]

Read More

Klámvæðing?

Ég fór á málþing í Háskólanum í Reykjavík síðasta föstudag þar sem rætt var um unga kynferðisafbrotamenn. Málþingið var afskaplega áhugavert en ég greindi eitt þema í umræðunni, hvort sem var hjá fyrirlesurum eða gestum. Það þema var klám og klámvæðing. Flestir virtust vera á því máli að tengsl væru á milli klámvæðingar, tegund kláms […]

Read More