Kjaftað um kynlíf á K100.5

Fyrsti þátturinn af Kjaftað um Kynlíf var á K100,5 í gærkvöldi og hér geta menn hlustað og dæmt um hvernig tókst til. [audio:http://www.siggadogg.is/audio/sda_K100.5_10092012_01.mp3]   Áslaug Kristjánsdóttir hjúkrunar- og kynfræðingur var gestur minn og hélt í hendina á mér í gegnum þennan fyrsta þátt (og ofsalega var það nú gott!). Munið að fylgjast svo með þættinum […]