Nærföt í jólagjöf & Kynlíf á meðgöngu

Pistill vikunnar í Fréttablaðinu, smá svona hugvekja í jólainnkaupunum… Og svo má hlusta hér á mánudagsþáttinn af Kjaftað um Kynlíf þar sem ég ásamt ljósmæðrunum Hildi og Eddu tókum fyrir kynlíf á meðgöngu og eftir barneignir. Sigga Dögg -á enn eftir að pakka öllum gjöfunum inn og kaupa amk 2 gjafir!-