Erótísk köfnun

Fyrir ekki svo löngu síðan greindu fjölmiðlar frá því að Kung-Fu leikarinn Dave Carradine  (einnig þekktur sem “Bill” úr mynd Quentins Tarantio, Kill Bill) hafi fundist látinn á heimili sínu. Lögregluskýrslan segir að hann hafi framið sjálfsmorð en aðkoman var víst sérkennileg í því ljósi að hann virtist hafa hengt sig inni í skáp og […]