Er kyn óþarfa stimpill?

Umræðan um erfðir vs. umhverfi í mótun samsemdar og kynvitundar einstaklinga er sígild í líffræði og sálfræði. Flest það sem við vitum um áhrif líffræðilegs kyn á þróun kynvitundar (gender identity) kemur frá rannsóknum á einstaklingum sem eru „öðruvísi“. 1 barn af hverjum 2000 fæðast „intersexed“, á íslensku, hvorugkyns eða millikyns. Þessir einstaklingar voru kallaðir „hermaphrodites“ […]