Strípihneigð

Ég ætlaði að skrifa um unglinga og klám en ég „lenti“ í áhugaverðu atviki í vikunni og því ætla ég að skrifa um það en kem inn á unglingana og klámið í lokin. Í vikunni var ég að ganga um miðbæinn með fjögurra ára gömlu barni. Við skeggræddum byggingarstíl miðbæjarins og grandskoðuðum hvert hús á […]