Brjóst !

Í dag, 21.september, er Alþjóðlegi Friðar Dagurinn (world peace day).  Mér datt í hug í tilefni þess að fjalla um brjóst. Þar sem friðdardagurinn er um að finna okkar eigin frið og þannig að stuðla að alheimsfriði þá finnst mér viðeigandi að halda áfram að tala um líkamsímynd og þar eru brjóst mikilvæg, fyrir konur […]