Leikföng fullorðna fólksins

Ég fékk póst frá vinkonu minni Dr. Ruth i vikunni og þar segir hún að rúmlega 60% kvenna á aldrinum 23 til 44 ára í Bandaríkjunum hafa notað kynlífsleikfang. Get ekki sagt að þetta séu sjokkerandi tölur.. Ég held að flestar mínar vinkonur eigi allavega eitt leiktæki ef ekki fleiri…Þá er það eitt. Mér er […]