
unglingar


Kynfræðsla í grunnskólum
Sigga Dögg / Fræðsla, Fyrirlestur, Getnaðarvarnir, Kjaftað um Kynlíf, Sigga Dögg, smokkur / blæðingar, foreldrafræðsla, foreldrafyrirlestur, kjaftað um kynlíf, klám, kynfæramyndir, kynfæri, Kynfræðsla, kynþroski, samþykki, Sigga Dögg kynfræðingur, sleikur, unglingar / 0 comments
Vorönn hófst með hrynu af fyrirlestrum fyrir 8.bekkinga og foreldra þeirra fyrir norðan á Akureyri. Ég flyt árlega kynfræðslu á vorönn fyrir 8.bekkingina og foreldra þeirra og hefur það mælst vel fyrir, bæði hjá unglingunum og svo foreldrum þeirra. Þegar ég mætti í einn skólann þá stöðvaði einn nemandi mig og bað mig um að […]

Umsagnir um Kjaftað um kynlíf
Sigga Dögg / Book, Kjaftað um Kynlíf / börn, foreldrar, kjaftað um kynlíf, kynfæri, kynfræðingur, Kynfræðsla, kynlífsfræðsla, Kynverund, kynvitund, LGBTQ, sigga dögg, unglingar, uppeldi / 0 comments
Þú getur nálgast bókina í verslunum Eymundsson, Nettó, Hagkaup og hjá Iðnú Bókin er kjörin í jólapakkann frá unglingnum til foreldranna, og öfugt!

Bók um kynlíf
Sigga Dögg / Book, HeilsuVísir, Kjaftað um Kynlíf / bók, börn, foreldrar, handbók, kjaftað um kynlíf, kynferðisleg hegðun, Kynfræðsla, kynlíf, kynlífsbók, kynþroski, sjálfsfróun, unglingar / 0 comments
Nú er bókin mín „Kjaftað um kynlíf við börn og unglinga. Fullorðnir ræða og fræða“ farin í prentun! (Getur hlustað hér á viðtal við mig um bókina) Ég get ekki beðið eftir að fá hana glóðvolga í hendurnar og svo að sjá henni stillt upp í bókahillum og á náttborðum á heimilum um borg og […]

Komdu á fyrirlestur!
Sigga Dögg / Fjölmiðlar, Fræðsla, Fyrirlestur / Endurmenntun, fræðsla, fyrirlestur, getnaðavarnir, klám, kynferðisþroski, Kynfræðsla, kynhegðun, kynlíf, kynþroski, námskeið, unglingar / 1 comment
19.febrúar næstkomandi verð ég með eftirfarandi fyrirlestur hjá Endurmenntun Kjöftum um kynlíf við börn og unglinga Á námskeiðinu er fjallað um: • Kynferðisþroska barna frá 0-18 ára; hvað er eðlilegt og hvað ekki. • Hvernig má hefja samræður um kynlíf. • Kynfærin; hárvöxtur, útlit, notkun og mýtur. • Klám; kynhegðun, mýtur og hvernig megi aðskilja […]

Fréttablaðið – spurning frá lesanda
Sigga Dögg / Fimmtudagur, Fjölmiðlar, vandamál vikunnar / Fréttablaðið, geta, getuleysi, Kastljós, klám, kynlíf, unglingar / 0 comments
Pistill vikunnar var á fimmtudaginn og snéri að breyttri getu hjá karlmanni um fertugt í sambandi með konu. Svo langar mig að benda á að ég var í Kastljósi, einnig á fimmtudaginn var, og stend við það sem ég lifi, anda og lærði – kynfræðsla og meiri kynfræðsla er málið! Sigga Dögg -minnir á […]

Unglingar & klám
Sigga Dögg / Mánudagur / hópþrýstingur, klám, Kynfræðsla, unglingar / 11 comments
Mér finnst umræðan um klám og mögulega skaðsemi þess fyrir einstaklinginn einkar áhugaverð. Margir tala um „klámkynslóðina“ og hvernig auðvelt aðgengi að klámi í gegnum m.a. veraldarvefinn getur „brenglað“ hugsanir ungs fólks sem er að móta með sér sína kynferðisvitund og verund. Ég hef mikið pælt í þessu, sér í lagi sökum þess að mikið af […]