Píkuplastík

Undanfarið hef ég æ oftar fengið spurninguna “Hvað gera kynfræðingar eiginlega”? Það má svara spurning á marga vegu en akkúrat á þessari stundu er svarið “Þeir skoða pjöllur á netinu” Ég er að undirbúa kynningu fyrir Læknadaga sem nú eru í gangi. Þegar stórt er spurt; hvað er eiginlega eðlilegt þegar kemur að kynfærum kvenna? […]