Sigga Dögg

Kynfræðingur

Kynfræðingur sem setur unað, jafnrétti, húmor og jákvæðni í aðalhlutverk þegar kemur að kynlífi. Kynfræðsla fyrir unga sem aldna um öll möguleg málefni er tengjast kynlífi á einn eða annan hátt.

Um mig

Kynfræðsla fyrir börn og unglinga,
ungt fólk, foreldra, fullorðna og fagfólk.

Sigga Dögg kynfræðingur er með BA próf í sálfræði frá Háskóla Íslands og MA gráðu í kynfræði (sexology) frá Curtin háskóla í Vestur Ástralíu. Hún hefur sinnt kynfræðslu

um land allt frá árinu 2010 auk þess að gefa út þrjár bækur og starfa við kynfræðslu í fjölmiðlum.

 

Hafðu samband

Viltu bóka kynfræðslu? Viltu bóka uppistand?

Viltu bóka upplestur? Ertu með spurningu er tengist kynlífi?

Ertu með hugmynd að verkefni á sviði kynfræði?

Viltu vinna með mér? Viltu fá mig sem viðmælanda?

Ekki hika við að hafa samband!

GRUNNSKÓLAR

Kynfræðsla fyrir miðstig, unglingastig

og foreldra

FRAMHALDSSKÓLAR

Kynfræðsla og fyrirlestrar um allskonar kynlífstengd málefni, auk foreldrafræðslu

FRÆÐSLA FYRIR FAGFÉLÖG

Fyrirlestrar og námskeið fyrir starfsfólk félagsmiðstöðva, kennara, sálfræðinga, heilbrigðisstarfsmenn ofl.

SKEMMTANIR

Opinskátt uppistand um kynlíf og samskipti fyrir vinnustaði eða einkateiti

Þú berð ábyrgð á þínum unaði og hamingju.

Besta leiðin til að njóta kynlífs er að

kynnast sjálfum sér og eigin líkama.

– Sigga Dögg, kynfræðingur

Hlaðvarp

Vertu velkomin/nn að vera fluga á vegg í kynfræðsluferðum mínum um landið. Þetta hlaðvarp er hrátt og einlægt og ekkert er mér óviðkomandi. Ég deili með þér allskyns pælingum og upplifunum er ég ferðast um og fræði

unga sem aldna um kynlíf.

© 2019 Kúrbítur slf.

SDA-logo-pink_4x.png