top of page
Upplestur í Hannesarholti
Upplestur í Hannesarholti

lau., 07. des.

|

Reykjavík

Upplestur í Hannesarholti

Vertu velkomin á opin upplestur nokkra höfunda í Hannesarholti á Grundarstíg 10 í 101 Reykjavík. Viðburðurinn er ókeypis og hefst stundvíslega kl.11.30

Óþarfi að kaupa miða - bara mæta!
Eru fleiri viðburðir??

Staður & stund

07. des. 2024, 11:30 – 13:00

Reykjavík, Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Ísland

Nánar um viðburðinn

Bókvit í Hannesarholti 7.desember

Hannesarholt hefur í gegnum tíðina sinnt bókmennt með ýmsum hætti og í vistarverum hússins er allnokkur bókakostur, sem gestum býðst að glugga í og njóta á meðan þeir dvelja í húsinu. Nú býður Hannesarholt rithöfundum að lesa uppúr bókum sínum á laugardögum kl.11.30-12.30 á eftirfarandi dagsetningum: 2.nóvember, 16.nóvember, 23.nóvember, 7.desember og 14.desember.

Tómas Ævar Ólafsson - Breiðþotur


Maó Alheimsdóttir – Veðurfregnir og jarðarfarir


Sigga Dögg - Tryllingur


Kjartan Ólafsson – Líf


Því fleirri því skemmtilegra!

bottom of page