top of page


fös., 14. feb.
|Akureyri
ValentínusarSKOP með Siggu Dögg
Jæja elskendur norðan heiða - nú kem ég á vængjum ástarengilsins og kitla hláturtaugarnar! Ljóðrænt, ekki satt? Þetta verður góð skvetta af sóðabrókinni og sukkeríi og ástarvellu og ástarþvælu og dass af drama - heilt yfir skemmtilegt Valentínusarkvöld sem ætti að fá þvagblöðruna til að sleppa sér!
Registration is closed
See other eventsStaður & stund
14. feb. 2025, 20:00 – 22:30
Akureyri, Eyrarlandsvegur, 600 Akureyri, Ísland
Nánar um viðburðinn
Valentínusardagsskemmtun á LYST: “Skop” með Siggu Dögg!
✨ Fögnum ástinni, gleðinni og sóðabrókinni á Valentínusardaginn á LYST! ✨
Ég lofa skopi. Og smá gamani. Og dassi af vitleysu.
Upplýsingar:
📍 Staðsetning: LYST í Lystigarðinum
🕗 Tími: Kl. 20:00
bottom of page