Kjaftað um kynlíf er handbók fyrir alla fullorðna sem gegna ábyrgðarhlutverki gagnvart börnum og unglingum. Bókin er kaflaskipt eftir aldri barna; 0-6 ára, 6-12 ára, 12-15 ára, 15-18 ára og er farið í hvað er viðeigandi að ræða á hverju aldursskeiði.

 

Bókin hefur verið vinsæl hjá foreldrum, sérfræðingum og skólum um land allt.

Kjaftað um kynlíf var tilnefnd til Fjöruverðlaunanna árið 2014 og styrkt af Hagþenki. Hún er fáanlega í flestum bókabúð og í bókasöfnum

Kjaftað um kynlíf (2014)

3.500krPrice

    © 2019 Kúrbítur slf.

    SDA-logo-pink_4x.png