top of page
Kvennahringurinn: heilög stund; VOR 2026
Kvennahringurinn: heilög stund; VOR 2026

þri., 06. jan.

|

Suðvesturhorninu

Kvennahringurinn: heilög stund; VOR 2026

Við ætlum að hittast í rafheimi og raunheimi og hafa gaman saman, kynnast öðrum frábærum konum og prófa allskonar upplifanir! Fyrsti kvennahringurinn hefst nú í haust 2025 en er orðinn fullur svo það er um að gera að vera snemma í því - sætin fyllast fljótt!

Staður & stund

06. jan. 2026, 19:00 – 25. maí 2026, 23:00

Suðvesturhorninu

Nánar um viðburðinn

Langar þig að vera með í kvennahring?

Við ætlum að hittast tvisvar í mánuði í rafheimi og einu sinni til tvisvar í mánuði í ólíkum viðburðum í raunheimi og prófa allskonar! Valkvæð þátttaka í alla viðburði - að sjálfsögðu!

Nú ætlum við að virkja hvor aðra og læra, inn á okkur sjálfar og aðrar konur og ég veit að saman gerum við eitthvað stórkostlegt. Það verður að minnsta kosti eitthvað nýtt, öðruvísi og/eða áhugavert!

Það er fullt í haust 2025 en hér er biðlisti fyrir vor 2026!

Það seldist upp á haust kvennahringinn á örfáum dögum svo það er um að gera að vera snemma í því :)



Því fleirri því skemmtilegra!

bottom of page