top of page


Að sjá ljósið í konum - sjálfsræktarpepp
Mynd eftir mig Siggu Dögg, eyðibýli & graff Ég brenn fyrir því að breiða út kærleika og ljós og fá fólk, sérstaklega konur, til að sjá...
Sigga Dögg
3 days ago2 min read


Ertu nokkuð sjálfselsk?
Vá ég er búin að pæla svo mikið og oft í þessu orði. S-J-Á-L-F-S-E-L-S-K Eitt það versta skammaryrði sem til er. Það er varla til ljótari...
Sigga Dögg
Sep 242 min read


Af hverju nekt?
Það er svo fyndið að fjölmiðlar birti hjá sér frétt um það í hvert sinn sem ég striplast og deili því með fólki. Sumir halda að ég sendi...
Sigga Dögg
Sep 242 min read


Kjaftað um kynlíf - og hvað svo?
Jájájá bókin hefur verið uppseld í sjö ár - ég veit! Og nei mig hefur ekki langað að endurprenta hana, hún var skrifuð 2014 og margt...
Sigga Dögg
Sep 243 min read


Að uppgötva nýtt áhugamál
Hvað áttu í þínu lífi sem þér þykir skemmtilegt en þú kannski gerir ekki af því þú ert „ekki góð í því“? Ég er mikið búin að pæla í þessu...
Sigga Dögg
Sep 231 min read


Að gefa gjöf & gera mistök
Árið 2018 fékk ég blæðingar á heilann. NEI SKO Á HEILANN. Ég varð heltekin af tíðablóði og sögu blæðinga og menningu og bara öllu sem...
Sigga Dögg
Sep 93 min read


Kvennahringur - viltu vera með?
Aftur uppfært 16.júlí : Kvennahringur haustsins er fullur - opnað fyrir skráningar fyrir kvennahring vor´26 hér !! Takk fyrir geggjaðar...
Sigga Dögg
Jul 92 min read


Komin í verslanir Pennans-Eymundsson!
Nú geturðu keypt Trylling og Frelsi í verslunum Eymundssonar og auðvitað hér :) Hlakka til að heyra hvernig þér finnst hún!
Sigga Dögg
Jul 91 min read


Tryllingur - kíkt´inní!
Görðusvovel, hér geturðu lesið fyrstu 50 bls af Trylling! Fyrstu bókinni í þríleiknum um Marínu. Ef þér lýst vel á og vilt lesa meira þá...
Sigga Dögg
Jun 251 min read


FRELSI - kíkt´inní!
Nú er bók 2 í þríleiknum um Marínu komin út :) Vúhú! (psst - fyrsta bókin er Tryllingur, manstu ?) Og þú getur fengið fyrstu 42...
Sigga Dögg
Jun 71 min read


Ókeypis kaflar í Trylling!
Hér geturðu hlaðið niður pdf skjali af fyrstu 50 blaðsíðunum af Trylling, fyrstu bókinni í þríleiknum um Marínu en næsta bók kemur út nú...
Sigga Dögg
Apr 121 min read


Akureyri - Ertu til í Valentínusar-Skop?!
Sóðabrókarsukk? Ástarþvæla? Rúmstokksdrami? Og allar hinar sögurnar segi ég þér á Valentínusardaginn sjálfann á LYST - komdu - það verður...
Sigga Dögg
Jan 161 min read


Kvennagaldur kynnir: Jóga & nornaferð til Edinborgar
Ertu að leita að innri rödd þinni? Veistu að í þér býr galdur en þig vantar að draga það fram? Hefurðu alltaf verið forvitin um hið...
Sigga Dögg
Jan 141 min read


Nornin & Tryllingur
Söguhetjan okkar í Trylling er smátt og smátt að endurvekja kynni sín við innri nornana sína og leyfa sér að sjá galdrana í lífinu. Hér...
Sigga Dögg
Nov 21, 20241 min read


Tryllingur - Nándarpistill
Söguhetjan okkar Marín, skrifar reglulega pistla sem hún hengir upp inni á kaffihúsinu sínu í Hólavallagarði. Nándarforvitni Mig langar...
Sigga Dögg
Nov 15, 20243 min read


Dagbók Tryllings fær orðið!
Smá innsýn í hvernig DAGBÓKIN tjáir sig í bókinni Tryllingur.
Sigga Dögg
Nov 15, 20241 min read


Formáli bókarinnar Tryllings
Formáli Tryllings
Sigga Dögg
Nov 5, 20242 min read


Smá innsýn í Trylling - bls. 6-7
byrjunin á Tryllingi
Sigga Dögg
Nov 5, 20241 min read


Meiri innsýn í Trylling, bls. 8-10
Áfram fléttum við saman í gegnum upphaf Tryllings.
Sigga Dögg
Nov 5, 20241 min read
bottom of page