top of page


Hvað er þessi sjálfshjálp?
Ég ELSKA sjálfshjálparbækur og hef verið að lesa slíkar frá því að ég var unglingur, með hléum þó, skiljanlega :) Þegar ég tók mig til fyrir nokkrum árum og fór aftur að kafa í þessar bækur þá hratt það af stað miklu innra ferli hjá mér sem endaði í því að ég fór að skrifa þríleikinn, Trylling (2024), Frelsi (2025) og Ævintýri (sem er óútkomin). Hér eru bækurnar sem ég las sem mér fannst mikilvægar og setja fram spurningar sem sprengdu upp gömul kerfi og hugmyndir sem ekki þj
Sigga Dögg
Dec 151 min read


Að búa til eitthvað fallegt
Ég hef margoft talað um það hvað ég elska að gera klippimyndir og það veitir mér bæði ró og gleði að föndra slíkar myndir. Það er eitthvað við að endurnýta tímarit og blöð og svo klippa og líma og raða. Hefurðu prófað að gera svona mynd? Á hverju nýju ári þá geri ég mynd fyrir vonir mínar og væntingar til ársins sem er framundan, það er oft kallað visionboard eða draumamynd. Ég hóa nokkrar af mínum vinkonum saman og við spjöllum og klippum og límum og ég mæli heilshugar með þ
Sigga Dögg
Dec 151 min read


Hvað er kvennagaldur?
Við Eva Björg stofnuðum Kvennagaldur fyrr á þessu ári (2025) og fórum okkar fyrstu ferð til Edinborgar í Skotlandi í vor með hóp kvenna sem þekktist ekki innbyrðis en langaði að ferðast og kanna eigið andlega næmi og skoða hið yfirnáttúrulega. Skotland á langa sögu í tengslum við galdra, álfa og nornir og talið vera mikið orkusvæði og því var viðeigandi að byrja ferðina á því að fara á eldhátíðina Beltane, rétt fyrir utan miðbæ Edinborgar. Eva Björg leiddi okkur svo í gegnum
Sigga Dögg
Nov 211 min read


Umsögn um kvennahringinn
Konurnar sem voru hluti af fyrsta kvennahringinum voru svo elskulegar að gefa mér umsögn um hvernig þeim þótti kvennahringur haustins hafa gengið! Viltu vera með í kvennahring vorsins? Þú getur skráð þig hér !
Sigga Dögg
Nov 211 min read
bottom of page