top of page

Hönnunarbúð Siggu Daggar
Velkomin í hugarheim minn!
Hér finnurðu bækurnar sem ég hef skrifað og gefið út sem og grafísk verk og ljósmyndir eftir mig.
En bíddu! Það er meira!
Ef þú kíkir í búðina þá gætirðu líka fundið eitt og annað skemmtilegt... þú kíkir bara!
Gaman að sjá þig og njóttu!

Skilaboðaskjóðan

Fleiri bækur til sölu
Bókasafnið
Í fréttum er þetta helst
Hvað fleira gerir Sigga Dögg?
Siggu Dögg er meira til listanna lagt en einungis skrif - eins og þig kannski grunaði!
Uppistand
Í einkasamkvæmum, heimahúsum eða fyrirtækjum
Fyrirlestrar
Kynfræðsla fyrir fólk á öllum aldri
Ráðgjöf
Fyrir einstaklinga eða elskendur, rafræn ráðgjöf í gegnum myndsímtal
Rafræn fræðsla
Fyrir fullorðna á vefnum www.betrakynlif.is
bottom of page