top of page
Maró prjónakaffi & upplestur
Maró prjónakaffi & upplestur

fim., 05. des.

|

Reykjavík

Maró prjónakaffi & upplestur

Væri ekki huggulegt að koma með prjónana í Maro, slaka á og skemmta sér? Við ætlum að hafa prjónakvöld 5. des. kl. 17:30-20:00, ekkert stress, bara gleði ⭐️ Verð: 500 kr.

Tickets are not on sale
See other events

Staður & stund

05. des. 2024, 17:30 – 19:30

Reykjavík, Hlíðarfótur 11, 102 Reykjavík, Ísland

Nánar um viðburðinn

Væri ekki huggulegt að koma með prjónana í Maro, slaka á og skemmta sér til að gleyma streitunni sem fylgir ‘svörtu helginni’? Við ætlum að hafa prjónakvöld 5. des. kl. 17:30-20:00, ekkert stress, bara gleði ⭐️


Verð: 500 kr.


🥨 Drykkir & snarl


🍿 Pop-Up – Edda Lilja & Otto verslun


📚 Upplestur – Sigga Dögg kynfræðingur les upp úr nýjustu bókinni sinni ‘Tryllingur’


Ok kannski smá stress…það eru bara 30 sæti í boði svo það eru fyrstir koma fyrstir fá! Þegar þú ert búin að kaupa miða getur þú bara slakað á og hlakkað til 🫶🏻 Það er linkur á miðakaup á forsíðu www.maro.is.

Því fleirri því skemmtilegra!

bottom of page