top of page
Sjálfsræktin: Vertu þín eigin besta vinkona

Sjálfsræktin: Vertu þín eigin besta vinkona

9.963kr Regular Price
4.982krSale Price

Rafræna vinkona þín sem ætlar að segja þessum hundleiðinlega innri dómara að grjóthalda.... er mætt á svæðið!

 

Eða sko - mætir á svæðið í ársbyrjun 2026 :)

 

En mig langar að spyrja þig nokkurra spurninga:

 

💫Langar þig að auka sjálfsmildi? Og upplifa ögn meiri gleði?

💫Er margt sem þig langar að gera en gerir ekki?

💫Finnur þú að í þér býr einhver orka sem þráir frelsi?

 

Hvernig litist þér á að byrja nýtt ár á því að fá sent þrettán dagleg skilaboð í tölvupósti til að koma þér af stað í breytt hugarfar gagnvart sjálfri þér og þínum innri hugsunum?💫

Þú skráir þig hér og frá og með 1.janúar 2026 til 13.janúar mun ég senda þér daglega tölvupóst með æfingum og hugvekjum til að hrista upp í kerfinu þínu, auka sjálfsmildi og vonandi glæða lífið aðeins meiri töfrum💫

Ég deili með þér ráðum sem ég hef sankað að mér frá spekingum eins og Eckhart Tolle, Brené Brown, og Oprah (svo örfá séu nefnd) sem hafa hjálpað mér að auka sköpunarkraftinn minn, sjálfstrúna og lífsgleðina💫

🌟Þetta gæti líka verið kærkomin gjöf fyrir vinkonuna sem hefur ekki trú á sér og sér ekki eigið ljós sem þú sérð skína svo skært. Ef þú ert að gefa þetta sem gjöf þá geturðu sett nafn þeirrar sem á að fá þetta og netfang sem athugasemd🌟

bottom of page