Norna og jógaferð til Skotlands - heildargreiðsla
SKU: 8
263.990krPrice
Kvennagaldur kynnir:
Jóga og nornaferð til Edinborgar 29.apríl til 6.maí!
Komdu með okkur Evu Björg til Skotlands þar sem við munum njóta þess að rækta kvenorkuna saman í gegnum hugleiðslu, jóga, kukl, fræðslu og skemmtun!
Þetta er í annað sinn sem við förum í slíka ferð með hóp og hlakkar okkur mikið til :)
Það eru einungis laus 8 sæti og um leið og greiðsla hefur borist er plássið þitt og þú færð sendan nánari upplýsingapakka um ferðina og verðu boðin í lokaðan facebook hóp en við munum hittast í persónu tvisvar áður en við förum út.
ATH Gjald fæst ekki endurgreitt en ef þú sérð þér ekki fært að koma eftir að hafa greitt þá er þér velkomið að finna aðra konu í þinn stað.
