Kukl og jógaferð til Edinborgar
- Sigga Dögg
- Jan 18
- 1 min read

Viltu koma með í smá ævintýri?

Nærandi fyrir líkama og sál í samveru með öðrum góðum konum :)

Og við viljum taka það sérstaklega fram að konur þurfa ekki að finna sér vinkonu, konur eru einmitt hvattar til að koma einar :)
Þetta er í annað sinn sem við förum með hóp í slíka ferð en í ár gistum við á tveimur stöðum og látum fara aldeilis vel um okkur í ár í bæði gistingu, fræðslu, afslöppun og skemmtun.

Þegar þú hefur gengið frá greiðslu þá verður þér boðið í lokaðan facebook hóp þar sem við kynnumst í rólegheitunum og hittumst svo tvisvar áður en við förum út saman.

En þú vilt kannski vita aðeins meira áður en þú tekur ákvörðun.
Hér eru algengar spurningar & svör
Gistingin verður alls ekki af verri endanum en við gistum fyrstu 4 næturnar í villu á skógivöxnu svæði nálægt litlum skoskum bæ þar sem við höfum útaf fyrir okkur þar sem við höfum aðgengi að heitum potti, saunu, köldu kari og huggulegu útisvæði. Seinustu þrjár næturnar gistum við svo við St. Andrew Square á skemmtilegu og litríku hóteli. Morgunmatur er innifalin alla ferðina.


Hlökkum til að kynnast þér!

Og hér geturðu tryggt þér pláss og mundu - einungis 8 sæti laus!





































Comments