Tryllingur - kíkt´inní!
- Sigga Dögg
- Jun 25
- 1 min read
Updated: Sep 24
Görðusvovel, hér geturðu lesið fyrstu 50 bls af Trylling! Fyrstu bókinni í þríleiknum um Marínu.
Ef þér lýst vel á og vilt lesa meira þá ætti hún að vera fáanleg á næsta bókasafni nú eða þú getur keypt eintak í versluninni minni hér eða hjá Pennanum-Eymundsson eða í verslun Forlagsins.

Og ekki gleyma að þú getur líka lesið fyrstu kaflana af Frelsi, bók 2 í þríleiknum - hér.
Og keypt hana hér!

Comments