top of page
bokasafn sda_edited.jpg

Hönnunarbúð Siggu Daggar

Velkomin í hugarheim minn!

Hér finnurðu bækurnar sem ég hef skrifað og gefið út sem og grafísk verk og ljósmyndir eftir mig.

En bíddu! Það er meira!

Ef þú kíkir í búðina þá gætirðu líka fundið eitt og annað skemmtilegt... þú kíkir bara!

Gaman að sjá þig og njóttu!
IMG_2246_edited_edited_edited.jpg

Splunkunýtt í búðinni!

NÝTT!

Skilaboðaskjóðan

Grafísk plaköt og ljósmyndir

Sigga Dögg hannaði myndirnar og hægt er að velja um fjórar stærðir fyrir hverja mynd.

Myndirnar eru prentaðar á semi-glans hágæðapappír og koma án ramma.

Roasted Coffee Beans

Ég vil fylgjast með!

Ég vil gjarnan fá fréttir af því sem Sigga Dögg er að bralla, sérstaklega kvennahringnum, nýjum bókum og uppákomum!

Takk fyrir að vera með! Ég verð í bandi!

Fleiri bækur til sölu

Bókasafnið

Í fréttum er þetta helst

Hvað fleira gerir Sigga Dögg?

Siggu Dögg er meira til listanna lagt en einungis skrif - eins og þig kannski grunaði!

Uppistand

Í einkasamkvæmum, heimahúsum eða fyrirtækjum

Fyrirlestrar

Kynfræðsla fyrir fólk á öllum aldri

Ráðgjöf

Fyrir einstaklinga eða elskendur, rafræn ráðgjöf í gegnum myndsímtal

Rafræn fræðsla

Fyrir fullorðna á vefnum www.betrakynlif.is

bottom of page