top of page
bokasafn sda_edited.jpg

Bókabúð Siggu Daggar

Velkomin í hugarheim minn!

Hér finnurðu bækur og verk sem brjóta niður tabú, efla sjálfsþekkingu og styrkja tengsl við eigin kynverund. Með  hreinskilni og heiðarleika að leiðarljósi skoðum við skuggana og fögnum hversdeginum.

Bækur, ljósmyndir, grafísk verk, rafræn kynfræðsla fyrir fullorðna og ráðgjöf - allt á einum stað!

Gaman að sjá þig og njóttu!
IMG_2246_edited_edited_edited.jpg

Sjóðheitar...! 

NÝTT!

Skilaboðaskjóðan

Grafísk plaköt og ljósmyndir

Sigga Dögg hannaði myndirnar og hægt er að velja um fjórar stærðir fyrir hverja mynd.

Myndirnar eru prentaðar á semi-glans hágæðapappír og koma án ramma.

Fleiri bækur til sölu

Bókasafnið

Á döfinni!

  • þri., 01. júl.
    01. júl. 2025, 19:00 – 05. júl. 2025, 17:00
    Location is TBD
    Viltu næla þér í eintak af Frelsi? Nú eða koma með í smá upplifun?? Fylgstu með - ég auglýsi viðburði með dagsfyrirvara á Insta og FB!
    Share

Í fréttum er þetta helst

Hvað fleira gerir Sigga Dögg?

Siggu Dögg er meira til listanna lagt en einungis skrif - eins og þig kannski grunaði!

Uppistand

Í einkasamkvæmum, heimahúsum eða fyrirtækjum

Fyrirlestrar

Kynfræðsla fyrir fólk á öllum aldri

Ráðgjöf

Fyrir einstaklinga eða elskendur, rafræn ráðgjöf í gegnum myndsímtal

Rafræn fræðsla

Fyrir fullorðna á vefnum www.betrakynlif.is

bottom of page